Raya byrjar væntanlega í kvöld þrátt fyrir mistökin gegn Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2023 15:30 Mykhailo Mudryk skorar framhjá David Raya í leik Chelsea og Arsenal. getty/Nigel French Búist er við því að spænski markvörðurinn David Raya haldi sæti sínu í byrjunarliði Arsenal þrátt fyrir að hafa gert mistök í leiknum gegn Chelsea um helgina. Arsenal sækir Sevilla heim í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Skytturnar eru með þrjú stig í 2. sæti riðilsins. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur veðjað á Raya frekar en Aaron Ramsdale í síðustu leikjum liðsins. Og þrátt fyrir að Raya hafi fengið á sig klaufalegt mark gegn Chelsea í Lundúnaslag á laugardaginn stendur hann væntanlega milli stanganna gegn Sevilla í kvöld. Arteta var spurður að því hvort pressan sem fylgir því að spila fyrir jafn stórt félag og Arsenal væri farin að hafa áhrif á Raya. „Ég hef ekki tekið eftir því. Þetta er pressan sem er fylgifiskur þess að spila fyrir stór félög þar sem þú verður að vinna, verður að vera upp á þitt besta og ert með einhvern andandi ofan í hálsmálið á þér á hverjum degi,“ sagði Arteta um landa sinn. „Þetta eru vangavelturnar og fegurðin við leikinn. Það að þú hafir aðra kosti eykur bara umtalið.“ Ramsdale var ekki til taks gegn Chelsea á laugardaginn vegna fæðingu sonar síns. Hann ferðaðist hins vegar með liði Arsenal til Sevilla. Leikur Sevilla og Arsenal hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Arsenal sækir Sevilla heim í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Skytturnar eru með þrjú stig í 2. sæti riðilsins. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur veðjað á Raya frekar en Aaron Ramsdale í síðustu leikjum liðsins. Og þrátt fyrir að Raya hafi fengið á sig klaufalegt mark gegn Chelsea í Lundúnaslag á laugardaginn stendur hann væntanlega milli stanganna gegn Sevilla í kvöld. Arteta var spurður að því hvort pressan sem fylgir því að spila fyrir jafn stórt félag og Arsenal væri farin að hafa áhrif á Raya. „Ég hef ekki tekið eftir því. Þetta er pressan sem er fylgifiskur þess að spila fyrir stór félög þar sem þú verður að vinna, verður að vera upp á þitt besta og ert með einhvern andandi ofan í hálsmálið á þér á hverjum degi,“ sagði Arteta um landa sinn. „Þetta eru vangavelturnar og fegurðin við leikinn. Það að þú hafir aðra kosti eykur bara umtalið.“ Ramsdale var ekki til taks gegn Chelsea á laugardaginn vegna fæðingu sonar síns. Hann ferðaðist hins vegar með liði Arsenal til Sevilla. Leikur Sevilla og Arsenal hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti