Í skugga kvíða og þunglyndis leitaði Halldór í áfengi: „Þangað til það sprakk“ Aron Guðmundsson skrifar 24. október 2023 09:01 Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason Vísir/Skjáskot Íslenski snjóbrettakappinn Halldór Helgason, sem hefur um áraraðir verið einn fremsti snjóbrettamaður heims, hefur greint frá erfiðri upplifun sinni af kvíða og þunglyndi sem orsökuðu það að hann leitaði í enn ríkari máli í áfengi. Frá þessu greinir Halldór í viðtali í Dagmálum MBL.is þar sem hann opnar sig um kulnun sem hann lenti í árið 2019. Halldór hafði ekki miklar áhyggjur af stöðunni hjá tókst á við hana með hinu klassíska íslenska hugarfari „þetta reddast.“ „Ég drakk alltaf of mikið til þess að reyna takast á við þetta enda kunni ég ekkert að takast á við kvíða eða þunglyndi,“ segir Halldór í Dagmálum. „Ég drakk til þess að reyna láta mér líða betur þangað til það sprakk. Læknirinn sagði mér að ég væri í kulnun og að ég þyrfti að taka mér pásu.“ Sneri aftur á verðlaunapall á X-games Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum upphafi árs Halldór vann á sínum tíma sigur í risastökki, Big Air, á X-leikunum í Apsen árið 2013 en í janúar á þessu ári keppti hann í Knuckle Huck og vann þar til silfurverðlauna. Hann var einn af atvinnumönnunum sem fjallað var um í þáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar, í umsjón Auðuns Blöndal, árið 2019 og þar gat fólk fengið að skyggnast á bak við tjöldin á hans atvinnumannaferli. Þrátt fyrir að hafa þénað vel á ferli sínum sem snjóbrettamaður sagðist Halldór aldrei ferðast um á fyrsta farrými, gistir oft á sófanum hjá vinum sínum og þarf aldrei að vera á góðum fimm stjörnu hótelum. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Frá þessu greinir Halldór í viðtali í Dagmálum MBL.is þar sem hann opnar sig um kulnun sem hann lenti í árið 2019. Halldór hafði ekki miklar áhyggjur af stöðunni hjá tókst á við hana með hinu klassíska íslenska hugarfari „þetta reddast.“ „Ég drakk alltaf of mikið til þess að reyna takast á við þetta enda kunni ég ekkert að takast á við kvíða eða þunglyndi,“ segir Halldór í Dagmálum. „Ég drakk til þess að reyna láta mér líða betur þangað til það sprakk. Læknirinn sagði mér að ég væri í kulnun og að ég þyrfti að taka mér pásu.“ Sneri aftur á verðlaunapall á X-games Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum upphafi árs Halldór vann á sínum tíma sigur í risastökki, Big Air, á X-leikunum í Apsen árið 2013 en í janúar á þessu ári keppti hann í Knuckle Huck og vann þar til silfurverðlauna. Hann var einn af atvinnumönnunum sem fjallað var um í þáttaröðinni Atvinnumennirnir okkar, í umsjón Auðuns Blöndal, árið 2019 og þar gat fólk fengið að skyggnast á bak við tjöldin á hans atvinnumannaferli. Þrátt fyrir að hafa þénað vel á ferli sínum sem snjóbrettamaður sagðist Halldór aldrei ferðast um á fyrsta farrými, gistir oft á sófanum hjá vinum sínum og þarf aldrei að vera á góðum fimm stjörnu hótelum.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira