Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2023 18:00 Maurice Steijn er atvinnulaus. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Steijn tók við stjórnartaumunum í sumar en eftir 4-3 tapið gegn FC Utrecht um liðna helgi, þar sem Kristian Nökkvi skoraði tvívegis, ákvað stjórn Ajax að losa sig við Steijn. Liðið situr sem stendur í næstneðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum sjö umferðum. Steijn gekk til liðs við Ajax frá Spörtu Rotterdam í júní á þessu ári eftir að Johnny Heitinga yfirgaf félagið. Þjálfarinn fráfarandi skrifaði undir samning til 2026 en stjórnin hefur nú ákveðið að hann sé ekki rétti maðurinn til að stýra liðinu þangað til. Ajax part ways with manager Maurice Steijn with the Dutch powerhouse in 17th place in the Eredivisie. He was only four months into a three-year contract pic.twitter.com/lV5H8ANgFu— B/R Football (@brfootball) October 23, 2023 Hedwiges Maduro, aðstoðarþjálfari liðsins, mun stýra liðinu tímabundið og verður eflaust á hliðarlínunni þegar Ajax mætir Brighton & Hove Albion í Evrópudeildinni á fimmtudaginn kemur. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Sjá meira
Steijn tók við stjórnartaumunum í sumar en eftir 4-3 tapið gegn FC Utrecht um liðna helgi, þar sem Kristian Nökkvi skoraði tvívegis, ákvað stjórn Ajax að losa sig við Steijn. Liðið situr sem stendur í næstneðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum sjö umferðum. Steijn gekk til liðs við Ajax frá Spörtu Rotterdam í júní á þessu ári eftir að Johnny Heitinga yfirgaf félagið. Þjálfarinn fráfarandi skrifaði undir samning til 2026 en stjórnin hefur nú ákveðið að hann sé ekki rétti maðurinn til að stýra liðinu þangað til. Ajax part ways with manager Maurice Steijn with the Dutch powerhouse in 17th place in the Eredivisie. He was only four months into a three-year contract pic.twitter.com/lV5H8ANgFu— B/R Football (@brfootball) October 23, 2023 Hedwiges Maduro, aðstoðarþjálfari liðsins, mun stýra liðinu tímabundið og verður eflaust á hliðarlínunni þegar Ajax mætir Brighton & Hove Albion í Evrópudeildinni á fimmtudaginn kemur.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Sjá meira
Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00
Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45