Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 12:45 Kristian Nökkvi [t.h.] í leik með Ajax. Ajax Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. Mörkin voru keimlík og komu bæði strax í upphafi seinni hálfleiks eftir að Ajax hafði lent 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Bakvörður liðsins, Borna Sosa, lagði bæði mörkin upp með góðri fyrirgjöf frá vinstri vængnum. Í fyrra skiptið var Kristian vel staðsettur í vítateignum og beygði boltann með bringunni í átt að marki, í seinna skiptið kom Kristian á ferðinni og skaut viðstöðulaust með hægri fæti í hægra horn, stórbrotin afgreiðsla. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik tók Ajax forystuna á 65. mínútu þegar Steven Bergwijn skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Skemmtunin varð þó skammlíf því aðeins fimm mínútum seinna var Jens Toornstra búinn að jafna metin á nýjan leik. Leikur var svo stöðvaður lengi vel vegna óróleika meðal áhorfenda. Fjórðungsstund síðar var hann flautaður á skoraði Utrecht um leið. Oscar Fraulo var hetja heimamanna sem lyfta sér upp af botninum í 16. sæti deildarinnar. Tímabilið hefur farið illa af stað hjá Ajax, þeir sitja nú í 17. sæti deildarinnar, næstneðstir með aðeins einn sigur, en eiga vissulega tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan og gætu skotið sér upp í 9. sætið með sigrum þar. Kristian Hlynsson gekk til liðs við Ajax árið 2020 frá Breiðablik og hefur spilað með ungmennaliðum félagsins, þetta var annar leikur hans í byrjunarliði og fyrstu mörkin sem hann skorar fyrir aðallið félagsins. Hollenski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Mörkin voru keimlík og komu bæði strax í upphafi seinni hálfleiks eftir að Ajax hafði lent 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Bakvörður liðsins, Borna Sosa, lagði bæði mörkin upp með góðri fyrirgjöf frá vinstri vængnum. Í fyrra skiptið var Kristian vel staðsettur í vítateignum og beygði boltann með bringunni í átt að marki, í seinna skiptið kom Kristian á ferðinni og skaut viðstöðulaust með hægri fæti í hægra horn, stórbrotin afgreiðsla. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik tók Ajax forystuna á 65. mínútu þegar Steven Bergwijn skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Skemmtunin varð þó skammlíf því aðeins fimm mínútum seinna var Jens Toornstra búinn að jafna metin á nýjan leik. Leikur var svo stöðvaður lengi vel vegna óróleika meðal áhorfenda. Fjórðungsstund síðar var hann flautaður á skoraði Utrecht um leið. Oscar Fraulo var hetja heimamanna sem lyfta sér upp af botninum í 16. sæti deildarinnar. Tímabilið hefur farið illa af stað hjá Ajax, þeir sitja nú í 17. sæti deildarinnar, næstneðstir með aðeins einn sigur, en eiga vissulega tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan og gætu skotið sér upp í 9. sætið með sigrum þar. Kristian Hlynsson gekk til liðs við Ajax árið 2020 frá Breiðablik og hefur spilað með ungmennaliðum félagsins, þetta var annar leikur hans í byrjunarliði og fyrstu mörkin sem hann skorar fyrir aðallið félagsins.
Hollenski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira