Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 12:45 Kristian Nökkvi [t.h.] í leik með Ajax. Ajax Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. Mörkin voru keimlík og komu bæði strax í upphafi seinni hálfleiks eftir að Ajax hafði lent 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Bakvörður liðsins, Borna Sosa, lagði bæði mörkin upp með góðri fyrirgjöf frá vinstri vængnum. Í fyrra skiptið var Kristian vel staðsettur í vítateignum og beygði boltann með bringunni í átt að marki, í seinna skiptið kom Kristian á ferðinni og skaut viðstöðulaust með hægri fæti í hægra horn, stórbrotin afgreiðsla. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik tók Ajax forystuna á 65. mínútu þegar Steven Bergwijn skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Skemmtunin varð þó skammlíf því aðeins fimm mínútum seinna var Jens Toornstra búinn að jafna metin á nýjan leik. Leikur var svo stöðvaður lengi vel vegna óróleika meðal áhorfenda. Fjórðungsstund síðar var hann flautaður á skoraði Utrecht um leið. Oscar Fraulo var hetja heimamanna sem lyfta sér upp af botninum í 16. sæti deildarinnar. Tímabilið hefur farið illa af stað hjá Ajax, þeir sitja nú í 17. sæti deildarinnar, næstneðstir með aðeins einn sigur, en eiga vissulega tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan og gætu skotið sér upp í 9. sætið með sigrum þar. Kristian Hlynsson gekk til liðs við Ajax árið 2020 frá Breiðablik og hefur spilað með ungmennaliðum félagsins, þetta var annar leikur hans í byrjunarliði og fyrstu mörkin sem hann skorar fyrir aðallið félagsins. Hollenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Mörkin voru keimlík og komu bæði strax í upphafi seinni hálfleiks eftir að Ajax hafði lent 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Bakvörður liðsins, Borna Sosa, lagði bæði mörkin upp með góðri fyrirgjöf frá vinstri vængnum. Í fyrra skiptið var Kristian vel staðsettur í vítateignum og beygði boltann með bringunni í átt að marki, í seinna skiptið kom Kristian á ferðinni og skaut viðstöðulaust með hægri fæti í hægra horn, stórbrotin afgreiðsla. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik tók Ajax forystuna á 65. mínútu þegar Steven Bergwijn skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Skemmtunin varð þó skammlíf því aðeins fimm mínútum seinna var Jens Toornstra búinn að jafna metin á nýjan leik. Leikur var svo stöðvaður lengi vel vegna óróleika meðal áhorfenda. Fjórðungsstund síðar var hann flautaður á skoraði Utrecht um leið. Oscar Fraulo var hetja heimamanna sem lyfta sér upp af botninum í 16. sæti deildarinnar. Tímabilið hefur farið illa af stað hjá Ajax, þeir sitja nú í 17. sæti deildarinnar, næstneðstir með aðeins einn sigur, en eiga vissulega tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan og gætu skotið sér upp í 9. sætið með sigrum þar. Kristian Hlynsson gekk til liðs við Ajax árið 2020 frá Breiðablik og hefur spilað með ungmennaliðum félagsins, þetta var annar leikur hans í byrjunarliði og fyrstu mörkin sem hann skorar fyrir aðallið félagsins.
Hollenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira