Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 12:45 Kristian Nökkvi [t.h.] í leik með Ajax. Ajax Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. Mörkin voru keimlík og komu bæði strax í upphafi seinni hálfleiks eftir að Ajax hafði lent 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Bakvörður liðsins, Borna Sosa, lagði bæði mörkin upp með góðri fyrirgjöf frá vinstri vængnum. Í fyrra skiptið var Kristian vel staðsettur í vítateignum og beygði boltann með bringunni í átt að marki, í seinna skiptið kom Kristian á ferðinni og skaut viðstöðulaust með hægri fæti í hægra horn, stórbrotin afgreiðsla. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik tók Ajax forystuna á 65. mínútu þegar Steven Bergwijn skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Skemmtunin varð þó skammlíf því aðeins fimm mínútum seinna var Jens Toornstra búinn að jafna metin á nýjan leik. Leikur var svo stöðvaður lengi vel vegna óróleika meðal áhorfenda. Fjórðungsstund síðar var hann flautaður á skoraði Utrecht um leið. Oscar Fraulo var hetja heimamanna sem lyfta sér upp af botninum í 16. sæti deildarinnar. Tímabilið hefur farið illa af stað hjá Ajax, þeir sitja nú í 17. sæti deildarinnar, næstneðstir með aðeins einn sigur, en eiga vissulega tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan og gætu skotið sér upp í 9. sætið með sigrum þar. Kristian Hlynsson gekk til liðs við Ajax árið 2020 frá Breiðablik og hefur spilað með ungmennaliðum félagsins, þetta var annar leikur hans í byrjunarliði og fyrstu mörkin sem hann skorar fyrir aðallið félagsins. Hollenski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Mörkin voru keimlík og komu bæði strax í upphafi seinni hálfleiks eftir að Ajax hafði lent 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Bakvörður liðsins, Borna Sosa, lagði bæði mörkin upp með góðri fyrirgjöf frá vinstri vængnum. Í fyrra skiptið var Kristian vel staðsettur í vítateignum og beygði boltann með bringunni í átt að marki, í seinna skiptið kom Kristian á ferðinni og skaut viðstöðulaust með hægri fæti í hægra horn, stórbrotin afgreiðsla. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik tók Ajax forystuna á 65. mínútu þegar Steven Bergwijn skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Skemmtunin varð þó skammlíf því aðeins fimm mínútum seinna var Jens Toornstra búinn að jafna metin á nýjan leik. Leikur var svo stöðvaður lengi vel vegna óróleika meðal áhorfenda. Fjórðungsstund síðar var hann flautaður á skoraði Utrecht um leið. Oscar Fraulo var hetja heimamanna sem lyfta sér upp af botninum í 16. sæti deildarinnar. Tímabilið hefur farið illa af stað hjá Ajax, þeir sitja nú í 17. sæti deildarinnar, næstneðstir með aðeins einn sigur, en eiga vissulega tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan og gætu skotið sér upp í 9. sætið með sigrum þar. Kristian Hlynsson gekk til liðs við Ajax árið 2020 frá Breiðablik og hefur spilað með ungmennaliðum félagsins, þetta var annar leikur hans í byrjunarliði og fyrstu mörkin sem hann skorar fyrir aðallið félagsins.
Hollenski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira