Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 15:30 Leikmenn Liberty náðu ekki að færa New York borg meistaratitil. Hér eru þær Courtney Vandersloot, Jonquel Jones, Betnijah Laney, Breanna Stewart og Sabrina Ionescu. Þrjár af þeim fengu stóra sekt. Getty/Sarah Stier New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt. Liberty varð að sætta sig við eins stigs tap, 70-69, í lokaleiknum og þar sem vann Las Vegas Aces einvígið 3-1. Sabrina Ionescu, Jonquel Jones og Betnijah Laney eru allar í stórum hlutverkum hjá New York liðinu en þær brutu reglur deildarinnar eftir leik. Fjölmiðlamenn vildu ræða málin við þessa þrjá leikmenn en þær höfnuðu öllum viðtölum. Allt liðið fékk sekt upp á 25 þúsund dollara vegna þess að leikmenn liðsins neituðu viðtölum en það gerir um 3,4 milljónir króna. Hver og ein af þessum þremur fékk líka tvö þúsund dollara sekt og þurftu því að greiða 277 þúsund íslenskar krónur úr eigin vasa. The Professional Basketball Writers Association, Samtök fréttamanna í körfubolta, höfðu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun leikmanna sem þau töldu að væru að vinna gegn því að skrásetja sem best stóra stund í sögu deildarinnar. Hvað varðar frammistöðuna hjá þessum tapsáru leikmönnum í leiknum þá var Betnijah Laney með 15 stig og 4 stoðsendingar, Sabrina Ionescu skoraði 13 stig og Jonquel Jones var með 6 stig og 11 fráköst. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) WNBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Liberty varð að sætta sig við eins stigs tap, 70-69, í lokaleiknum og þar sem vann Las Vegas Aces einvígið 3-1. Sabrina Ionescu, Jonquel Jones og Betnijah Laney eru allar í stórum hlutverkum hjá New York liðinu en þær brutu reglur deildarinnar eftir leik. Fjölmiðlamenn vildu ræða málin við þessa þrjá leikmenn en þær höfnuðu öllum viðtölum. Allt liðið fékk sekt upp á 25 þúsund dollara vegna þess að leikmenn liðsins neituðu viðtölum en það gerir um 3,4 milljónir króna. Hver og ein af þessum þremur fékk líka tvö þúsund dollara sekt og þurftu því að greiða 277 þúsund íslenskar krónur úr eigin vasa. The Professional Basketball Writers Association, Samtök fréttamanna í körfubolta, höfðu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun leikmanna sem þau töldu að væru að vinna gegn því að skrásetja sem best stóra stund í sögu deildarinnar. Hvað varðar frammistöðuna hjá þessum tapsáru leikmönnum í leiknum þá var Betnijah Laney með 15 stig og 4 stoðsendingar, Sabrina Ionescu skoraði 13 stig og Jonquel Jones var með 6 stig og 11 fráköst. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
WNBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn