Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. október 2023 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir á Stöð 2, klukkan hálf sjö í kvöld. Óljóst er hvort tólf ára stúlka sem varð fyrir árás með stíflueyði við skólalóð Breiðagerðisskóla í Reykjavík hljóti varanlegan skaða af. Stíflueyðirinn sem notaður var í árásinni hefur verið tekinn úr sölu í Hagkaup og neyðaráætlun virkjuð. Helena Rós fréttamaður okkar fylgdist með málinu í dag og ræddi meðal annars við fólkið sem veitti stúlkunni fyrstu hjálp eftir árásina. Helena fer yfir vendingar dagsins í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Enn er óvíst hver ber ábyrgð á sprengingu sem varð allt að fimm hundruð manns að bana á Gasasvæðinu í gær. Nýr utanríkisráðherra segir að í stóra samhenginu skipti ekki máli hver beri ábyrgð heldur þurfi að bjarga óbreyttum borgurum sem búa á Gasa og í Ísrael. Blóðugur hnífur fannst í íbúð í Drangarhrauni í Hafnarfirði í fyrradag, þar sem Jaroslaw Kaminski var stunginn til bana í sumar. Margrét Björk fréttamaður okkar fer yfir málið í beinni útsendingu og segir okkur hvað þessar nýju vendingar þýða fyrir framhald málsins. Við segjum einnig frá nýjum niðurstöðum loftslagsskýrslu sem kynnt var í dag. Allt stefnir í að veðurfar á Íslandi í lok aldarinnar verði gjörbreytt frá því sem nú er - og verið hefur allt frá landnámi. Við verðum að bregðast strax við, segir sérfræðingur. Þá sýnum við frá 75 ára afmælisráðstefnu flugumferðarstjórnar á Íslandi og Magnús Hlynur leiðir okkur í gegnum hitafund um heilsugæslumál í Bláskógabyggð í gærkvöldi. Þjálfari karlalandsliðs Jamaica, okkar eigin Heimir Hallgrímsson, verður í forgrunni í Sportpakka kvöldsins og í Íslandi í dag heyrum við sögu Esterar, sem glímir við mígreni yfir tuttugu daga í hverjum mánuði. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Sjá meira
Helena Rós fréttamaður okkar fylgdist með málinu í dag og ræddi meðal annars við fólkið sem veitti stúlkunni fyrstu hjálp eftir árásina. Helena fer yfir vendingar dagsins í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Enn er óvíst hver ber ábyrgð á sprengingu sem varð allt að fimm hundruð manns að bana á Gasasvæðinu í gær. Nýr utanríkisráðherra segir að í stóra samhenginu skipti ekki máli hver beri ábyrgð heldur þurfi að bjarga óbreyttum borgurum sem búa á Gasa og í Ísrael. Blóðugur hnífur fannst í íbúð í Drangarhrauni í Hafnarfirði í fyrradag, þar sem Jaroslaw Kaminski var stunginn til bana í sumar. Margrét Björk fréttamaður okkar fer yfir málið í beinni útsendingu og segir okkur hvað þessar nýju vendingar þýða fyrir framhald málsins. Við segjum einnig frá nýjum niðurstöðum loftslagsskýrslu sem kynnt var í dag. Allt stefnir í að veðurfar á Íslandi í lok aldarinnar verði gjörbreytt frá því sem nú er - og verið hefur allt frá landnámi. Við verðum að bregðast strax við, segir sérfræðingur. Þá sýnum við frá 75 ára afmælisráðstefnu flugumferðarstjórnar á Íslandi og Magnús Hlynur leiðir okkur í gegnum hitafund um heilsugæslumál í Bláskógabyggð í gærkvöldi. Þjálfari karlalandsliðs Jamaica, okkar eigin Heimir Hallgrímsson, verður í forgrunni í Sportpakka kvöldsins og í Íslandi í dag heyrum við sögu Esterar, sem glímir við mígreni yfir tuttugu daga í hverjum mánuði.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Sjá meira