Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 11:31 Stuðningsmenn sænska landsliðsins í stúkunni í gær. Getty Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Strax á eftir var mikið óvissuástand fyrir bæði sænska liðið sem og fyrir stuðningsmenn þess eftir hryllilegar fréttir af örlögum landa þeirra í miðbæ belgísku höfuðborgarinnar. Sænska landsliðið fór í lögreglufylgd beint út á flugvöll og yfirgaf Belgíu strax eftir leikinn. Andy Vermaut shares:Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protection: About 400 Sweden fans spend the night in hotels under police protection after two Swedish people are shot dead in Brussels. https://t.co/yvCpd6bouq Thank you pic.twitter.com/2QwMd7mEG2— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 17, 2023 Sænska knattspyrnusambandið hafði frétt af árásinni rétt fyrir leikmenn en leikmenn og þjálfarar liðsins vissu ekkert af henni fyrr en þeir gengu til hálfleiks. Fjögur hundruð stuðningsmenn sænska liðsins voru aftur á móti áfram í Brussel í gær og nótt. Þeir voru settir í lögreglufylgd og það voru lögreglumenn sem vöktuðu hótelin þeirra. Fólkið fór að týnast af leikvanginum klukkan 23.45 á staðartíma og þeir síðustu yfirgáfu völlinn klukkan fjögur um nóttu að staðartíma. Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protectionAbout 400 Sweden fans spent the night in hotels under police protection after two Swedish people were shot dead in Brussels on Monday. https://t.co/XX7nnIWUQa pic.twitter.com/4BB487V96n— CoreTV News (@coretvnewsng) October 17, 2023 Í morgun var síðan áraásamaðurinn skotinn til bana af belgísku lögreglunni. Victor Lindelof, fyrirliði sænska landsliðsins og leikmaður Manchester United, sagði að belgíska lögreglan hafi fullvissað leikmenn liðsins að þeir væru á öruggasta staðnum í Brussel. Lindelof talaði líka um það að það væri engin ástæða til að klára leikinn eða spila hann aftur því Belgar væru öruggir á EM og Svíar úr leik. EM 2024 í Þýskalandi Sænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Strax á eftir var mikið óvissuástand fyrir bæði sænska liðið sem og fyrir stuðningsmenn þess eftir hryllilegar fréttir af örlögum landa þeirra í miðbæ belgísku höfuðborgarinnar. Sænska landsliðið fór í lögreglufylgd beint út á flugvöll og yfirgaf Belgíu strax eftir leikinn. Andy Vermaut shares:Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protection: About 400 Sweden fans spend the night in hotels under police protection after two Swedish people are shot dead in Brussels. https://t.co/yvCpd6bouq Thank you pic.twitter.com/2QwMd7mEG2— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 17, 2023 Sænska knattspyrnusambandið hafði frétt af árásinni rétt fyrir leikmenn en leikmenn og þjálfarar liðsins vissu ekkert af henni fyrr en þeir gengu til hálfleiks. Fjögur hundruð stuðningsmenn sænska liðsins voru aftur á móti áfram í Brussel í gær og nótt. Þeir voru settir í lögreglufylgd og það voru lögreglumenn sem vöktuðu hótelin þeirra. Fólkið fór að týnast af leikvanginum klukkan 23.45 á staðartíma og þeir síðustu yfirgáfu völlinn klukkan fjögur um nóttu að staðartíma. Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protectionAbout 400 Sweden fans spent the night in hotels under police protection after two Swedish people were shot dead in Brussels on Monday. https://t.co/XX7nnIWUQa pic.twitter.com/4BB487V96n— CoreTV News (@coretvnewsng) October 17, 2023 Í morgun var síðan áraásamaðurinn skotinn til bana af belgísku lögreglunni. Victor Lindelof, fyrirliði sænska landsliðsins og leikmaður Manchester United, sagði að belgíska lögreglan hafi fullvissað leikmenn liðsins að þeir væru á öruggasta staðnum í Brussel. Lindelof talaði líka um það að það væri engin ástæða til að klára leikinn eða spila hann aftur því Belgar væru öruggir á EM og Svíar úr leik.
EM 2024 í Þýskalandi Sænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira