Fundarefnið er réttindi útlendinga sem sviptir hafa verið þjónustu í kjölfar lokasynjunar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd.
Gestir fundarins verða Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga, Rauða krossins og Solaris – hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk.
Fundurinn er opinn almenningi á meðan húsrúm að Austurstræti 8 - 10 leyfir og í beinu streymi hér að neðan: