Stjörnurnar sagðar hata hverja sekúndu í Sádí Arabíu en eru pikkfastir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 08:15 Brasilíumaðurinn Neymar er einn af þeim sem flutti til Sádí Arabíu. Getty/Francois Nel Þema fótboltársins 2023 var líklegast straumur stórstjarna úr fótboltanum suður til Sádí Arabíu þar sem þeir fengu frábæra samninga. Cristiano Ronaldo tók skrefið fyrstur og síðan hafa mörg þekkt nöfn bæst í hópinn. Öll bestu liðin í landinu hafa fengið til sín þekkt nöfn. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Neymar, Karim Benzema, Roberto Firmino, Sadio Mane og Aymeric Laporte eru meðal þeirra leikmanna sem fengu frábær tilboð og ákváðu að taka stökkið. Það lítur þó ekki út fyrir að lífið á Arabíuskaganum sé einhver dans á rósum fyrir þessa leikmenn. Mikill munur er á menningu og allt aðrar kringumstæður en þeir eru vanir í Evrópu. Nú eru farnar að heyrast sögur af óánægju leikmanna og margir þeirra eru sagðir sjá eftir öllu saman þar sem að þeir hati hverja sekúndu í Sádí Arabíu. Aftonbladet í Svíþjóð fjallar um þessar fréttir frá Arabíuskaganum og vitnar þar meðal annars í umfjöllun The Sun í Englandi. Það fylgir líka sögunni að þeir geta ekki losað sig undan samningnum og eru því pikkfastir þarna þar til að samningurinn rennur út. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo tók skrefið fyrstur og síðan hafa mörg þekkt nöfn bæst í hópinn. Öll bestu liðin í landinu hafa fengið til sín þekkt nöfn. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Neymar, Karim Benzema, Roberto Firmino, Sadio Mane og Aymeric Laporte eru meðal þeirra leikmanna sem fengu frábær tilboð og ákváðu að taka stökkið. Það lítur þó ekki út fyrir að lífið á Arabíuskaganum sé einhver dans á rósum fyrir þessa leikmenn. Mikill munur er á menningu og allt aðrar kringumstæður en þeir eru vanir í Evrópu. Nú eru farnar að heyrast sögur af óánægju leikmanna og margir þeirra eru sagðir sjá eftir öllu saman þar sem að þeir hati hverja sekúndu í Sádí Arabíu. Aftonbladet í Svíþjóð fjallar um þessar fréttir frá Arabíuskaganum og vitnar þar meðal annars í umfjöllun The Sun í Englandi. Það fylgir líka sögunni að þeir geta ekki losað sig undan samningnum og eru því pikkfastir þarna þar til að samningurinn rennur út. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira