„Aðferðarfræði til að sýna vandlætingu á fráfarandi fjármálaráðherra“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. október 2023 21:01 Vísir/Sara Þingmenn stjórnarandstöðunnar stungu saman nefjum fyrir þingfund í morgun og óskuðu eftir dagskrárbreytingu, þannig að að í stað þess að fundurinn hæfist á óundirbúnum fyirrspurnum eins og fyrst hafði verið ákveðið þar sem Bjarni Benediktsson sæti fyrir svörum yrði byrjað á liðnum fundarstjórn forseta. Undir þeim lið sendi stjórnarandstaðan svo Bjarna Benediktssyni tóninn. Þetta útspil var af stjórnarliðum kallað aumingjaskapur. „Það er óneitanlega skrítið að hér í óundirbúnum fyrirspurnatíma skuli sitja fyrir svörum fjármála-og efnahagsráðherra sem hefur ekkert um fjármál ríkisins til framtíðar að segja því hann er að yfirgefa embættið eins og þekkt er,“ sagði Sigmar Guðmundsson varaformaður þingflokks Viðreisnar á Alþingi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, varaformaður þingflokks Vinstri grænna, tók til varnar Bjarna Benediktssyni í ræðustól. „Þingmaður Sigmar Guðmundsson spurði hér út í það í gær hvort að ráðherrann hæstvirtur yrði hér til svara, forsetinn sagði já. Við það gerði enginn aðra athugasemd. Það hefði verið hægt að gera það af því að fólk teldi hann umboðslausan en það gerðu háttvirtir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki,“ sagði Bjarkey. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata sagði undir sama lið: „Hann á að vera hættur í þessu embætti, af hverju er hann hérna? Hvað er hann að fara að svara eða tala um? Þetta er svo skammsýnt og asnalegt og grefur undan trausti fólks á lýðræðinu,“ sagði Halldóra. Breytingar liggja fyrir Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði þennan málflutning vekja furðu. „Það er með ólíkindum að fylgjast hér með stjórnarandstöðunni og vanlíðan þeirra í þessu máli og ber merki hvað málefnagrundvöllur flokkanna er grunnur. Það verða breytingar gerðar á ríkisstjórninni það liggur alveg fyrir,“sagði Jón. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar gagnrýndi veru Bjarna í þingsal. „Rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi auðmjúkur frá afsögn sinni vegna lögbrota. Þegar nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa mótmælt niðurstöðu umboðsmanns, sólarhrings- auðmýktinni var lokið og nú er fjármálaráðherra mættur hér í þingsal eins og ekkert sé,“ sagði Þorbjörg. Ríkisráðsfundur um helgina Bjarni Benediktsson sem er fjármálaráðherra þar til á ríkisráðsfundi sem verður að öllum líkindum um helgina, fékk svo enga spurningu frá stjórnarandstöðunni þegar kom að liðnum óundirbúnar fyrirspurnir. Inga Sæland formaður Flokks fólksins sagði eftir fundinn í dag að stjórnarandstaðan væri með þessu útspili að krefjast kosninga. „Þetta er aðferðarfræði til að sýna vandlætingu á fráfarandi fjármálaráðherra og ég held að þarna sé meira verið að meina, vanhæf ríkisstjórn og við viljum kosningar,“ segir Inga Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, tók hressilega til orða sinna um þetta útspil stjórnarandstöðunnar í morgun. „Þetta er ótrúlegur aumingjaskapur finnst mér að þora ekki í fyrirspurnir um þetta mál sem þau tjá sig talsvert um á öðrum vettvangi,“ sagði Hildur. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir „Hann á að vera hættur, af hverju er hann hérna?“ Samantekin ráð stjórnarandstöðunnar voru í óundirbúnum fyrirspurnartíma um að spyrja Bjarna Benediktsson sem fjármála- og efnahagsráðherra einskis í ljósi þess að hann hefur sagt af sér sem slíkur. 12. október 2023 11:12 Funduðu um „verklag og áherslur“ í Ráðherrabústaðnum Fulltrúar stjórnarflokkanna þriggja funduðu í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í morgun. Meðal fundargesta voru formenn flokkanna þriggja og þingflokksformaður Sjálftstæðisflokksins. 12. október 2023 10:55 Segir að gera eigi kröfu um að Bjarni verði forsætisráðherra Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ætti að gera þá kröfu að Bjarni Benediktsson verði forsætisráðherra, segir Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra. 12. október 2023 07:26 Segir Bjarna ekki geta „bæði átt kökuna og étið hana“ Stjórnarandstaðan telur að afsögn fjármálaráðherra hljóti að þýða að hann hætti í ríkisstjórn. Ella sé um að ræða sýndarmennsku. Þá hafi forsætisráðherra brugðist í Íslandsbankamálinu. 11. október 2023 22:03 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Sjá meira
„Það er óneitanlega skrítið að hér í óundirbúnum fyrirspurnatíma skuli sitja fyrir svörum fjármála-og efnahagsráðherra sem hefur ekkert um fjármál ríkisins til framtíðar að segja því hann er að yfirgefa embættið eins og þekkt er,“ sagði Sigmar Guðmundsson varaformaður þingflokks Viðreisnar á Alþingi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, varaformaður þingflokks Vinstri grænna, tók til varnar Bjarna Benediktssyni í ræðustól. „Þingmaður Sigmar Guðmundsson spurði hér út í það í gær hvort að ráðherrann hæstvirtur yrði hér til svara, forsetinn sagði já. Við það gerði enginn aðra athugasemd. Það hefði verið hægt að gera það af því að fólk teldi hann umboðslausan en það gerðu háttvirtir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki,“ sagði Bjarkey. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata sagði undir sama lið: „Hann á að vera hættur í þessu embætti, af hverju er hann hérna? Hvað er hann að fara að svara eða tala um? Þetta er svo skammsýnt og asnalegt og grefur undan trausti fólks á lýðræðinu,“ sagði Halldóra. Breytingar liggja fyrir Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði þennan málflutning vekja furðu. „Það er með ólíkindum að fylgjast hér með stjórnarandstöðunni og vanlíðan þeirra í þessu máli og ber merki hvað málefnagrundvöllur flokkanna er grunnur. Það verða breytingar gerðar á ríkisstjórninni það liggur alveg fyrir,“sagði Jón. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar gagnrýndi veru Bjarna í þingsal. „Rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi auðmjúkur frá afsögn sinni vegna lögbrota. Þegar nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa mótmælt niðurstöðu umboðsmanns, sólarhrings- auðmýktinni var lokið og nú er fjármálaráðherra mættur hér í þingsal eins og ekkert sé,“ sagði Þorbjörg. Ríkisráðsfundur um helgina Bjarni Benediktsson sem er fjármálaráðherra þar til á ríkisráðsfundi sem verður að öllum líkindum um helgina, fékk svo enga spurningu frá stjórnarandstöðunni þegar kom að liðnum óundirbúnar fyrirspurnir. Inga Sæland formaður Flokks fólksins sagði eftir fundinn í dag að stjórnarandstaðan væri með þessu útspili að krefjast kosninga. „Þetta er aðferðarfræði til að sýna vandlætingu á fráfarandi fjármálaráðherra og ég held að þarna sé meira verið að meina, vanhæf ríkisstjórn og við viljum kosningar,“ segir Inga Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, tók hressilega til orða sinna um þetta útspil stjórnarandstöðunnar í morgun. „Þetta er ótrúlegur aumingjaskapur finnst mér að þora ekki í fyrirspurnir um þetta mál sem þau tjá sig talsvert um á öðrum vettvangi,“ sagði Hildur.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir „Hann á að vera hættur, af hverju er hann hérna?“ Samantekin ráð stjórnarandstöðunnar voru í óundirbúnum fyrirspurnartíma um að spyrja Bjarna Benediktsson sem fjármála- og efnahagsráðherra einskis í ljósi þess að hann hefur sagt af sér sem slíkur. 12. október 2023 11:12 Funduðu um „verklag og áherslur“ í Ráðherrabústaðnum Fulltrúar stjórnarflokkanna þriggja funduðu í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í morgun. Meðal fundargesta voru formenn flokkanna þriggja og þingflokksformaður Sjálftstæðisflokksins. 12. október 2023 10:55 Segir að gera eigi kröfu um að Bjarni verði forsætisráðherra Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ætti að gera þá kröfu að Bjarni Benediktsson verði forsætisráðherra, segir Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra. 12. október 2023 07:26 Segir Bjarna ekki geta „bæði átt kökuna og étið hana“ Stjórnarandstaðan telur að afsögn fjármálaráðherra hljóti að þýða að hann hætti í ríkisstjórn. Ella sé um að ræða sýndarmennsku. Þá hafi forsætisráðherra brugðist í Íslandsbankamálinu. 11. október 2023 22:03 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Sjá meira
„Hann á að vera hættur, af hverju er hann hérna?“ Samantekin ráð stjórnarandstöðunnar voru í óundirbúnum fyrirspurnartíma um að spyrja Bjarna Benediktsson sem fjármála- og efnahagsráðherra einskis í ljósi þess að hann hefur sagt af sér sem slíkur. 12. október 2023 11:12
Funduðu um „verklag og áherslur“ í Ráðherrabústaðnum Fulltrúar stjórnarflokkanna þriggja funduðu í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í morgun. Meðal fundargesta voru formenn flokkanna þriggja og þingflokksformaður Sjálftstæðisflokksins. 12. október 2023 10:55
Segir að gera eigi kröfu um að Bjarni verði forsætisráðherra Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ætti að gera þá kröfu að Bjarni Benediktsson verði forsætisráðherra, segir Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra. 12. október 2023 07:26
Segir Bjarna ekki geta „bæði átt kökuna og étið hana“ Stjórnarandstaðan telur að afsögn fjármálaráðherra hljóti að þýða að hann hætti í ríkisstjórn. Ella sé um að ræða sýndarmennsku. Þá hafi forsætisráðherra brugðist í Íslandsbankamálinu. 11. október 2023 22:03
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent