„Sóknarlega vorum við ekkert frábærir“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. október 2023 22:20 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Vilhelm Valur vann sannfærandi sigur gegn Hamri 100-64. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. „Við náðum að binda vörnina eftir að hafa verið langt frá þeim í byrjun. Þeir eru með góða skotmenn þegar að þeir fá pláss en við náðum að taka það af þeim og gera vel varnarlega. Sóknarlega vorum við ekkert frábærir en vorum góðir í hröðum sóknum,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir leik. Hamar byrjaði betur og komst yfir 10-14. Finnur var ánægður með hvernig liðið náði að stilla saman strengi eftir það. „Við náðum að laga það sem við vorum að gera í byrjun. Mér fannst vörnin gera vel í öðrum og þriðja leikhluta. Það var mikil orka í Daða [Lár Jónssyni] og Benedikt [Blöndal] sem komu inn á með hugarfar sem við þurftum.“ Þrátt fyrir að hafa verið 35 stigum yfir þegar haldið var í síðasta fjórðung fannst Finni að ýmislegt hefði mátt ganga betur „Þrátt fyrir það voru fullt af litlum orrustum sem hefðu mátt ganga betur en annað gekk fínt og ég tek margt jákvætt út úr þessu. Við tökum bara eitt skref í einu og áfram gakk,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum. Valur Subway-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
„Við náðum að binda vörnina eftir að hafa verið langt frá þeim í byrjun. Þeir eru með góða skotmenn þegar að þeir fá pláss en við náðum að taka það af þeim og gera vel varnarlega. Sóknarlega vorum við ekkert frábærir en vorum góðir í hröðum sóknum,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir leik. Hamar byrjaði betur og komst yfir 10-14. Finnur var ánægður með hvernig liðið náði að stilla saman strengi eftir það. „Við náðum að laga það sem við vorum að gera í byrjun. Mér fannst vörnin gera vel í öðrum og þriðja leikhluta. Það var mikil orka í Daða [Lár Jónssyni] og Benedikt [Blöndal] sem komu inn á með hugarfar sem við þurftum.“ Þrátt fyrir að hafa verið 35 stigum yfir þegar haldið var í síðasta fjórðung fannst Finni að ýmislegt hefði mátt ganga betur „Þrátt fyrir það voru fullt af litlum orrustum sem hefðu mátt ganga betur en annað gekk fínt og ég tek margt jákvætt út úr þessu. Við tökum bara eitt skref í einu og áfram gakk,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum.
Valur Subway-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira