Arion hækkar ýmist eða lækkar vexti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. október 2023 10:39 Benedikt Gíslason er bankastjóri Arion banka. Vísir/Vilhelm Arion banki hækkar ýmist eða lækkar inn-og útlánavexti sína í dag, í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um óbreytta stýrivexti. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef bankans. Breytilegir vextir þegar veittra lána til einstaklinga hækka 30 dögum eftir tilkynningu. Vextir innlána taka breytingum samdægurs. Öll ný útlán bera nýju vextina. Breytingarnar eru eftirfarandi: Íbúðalán Verðtryggðir fastir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 3,74% Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 3,79% Óverðtryggðir fastir 3 ára íbúðalánavextir lækka um 0,20 prósentustig og verða 9,60% Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir eru óbreyttir og eru áfram 10,89% Kjörvextir Almennir verðtryggðir kjörvextir hækka um 0,50 prósentustig Almennir óverðtryggðir kjörvextir eru óbreyttir Yfirdráttur og greiðsludreifing kreditkorta Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga eru óbreyttir Bílalán Kjörvextir bílalána eru óbreyttir Innlán Vextir verðtryggðra sparnaðarreikninga hækka um allt að 1,00 prósentustig Breytilegir óverðtryggðir vextir veltureikninga og sparnaðarreikninga eru óbreyttir Á vef bankans segir: Breytingar á vöxtum verðtryggðra íbúðalána eru meðal annars tilkomnar vegna þróunar á skuldabréfamörkuðum þar sem ávöxtunarkrafa og þar með fjármögnunarkjör bankans hafa farið hækkandi. Vaxtabreytingar útlána taka mið af fjármögnunarkostnaði bankans á hverjum tíma en einnig af öðrum þáttum, m.a. útlánaáhættu. Fjármögnunarkostnaður bankans fylgir að hluta til stýrivöxtum Seðlabankans en einnig hafa aðrar fjármögnunarleiðir umtalsverð áhrif, svo sem innlán viðskiptavina, markaðsfjármögnun, erlend skuldabréfaútgáfa og eiginfjárgerningar. Breytingar á vöxtum lána sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka gildi í samræmi við skilmála lánanna og tilkynningar um vaxtabreytingar. Arion banki Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef bankans. Breytilegir vextir þegar veittra lána til einstaklinga hækka 30 dögum eftir tilkynningu. Vextir innlána taka breytingum samdægurs. Öll ný útlán bera nýju vextina. Breytingarnar eru eftirfarandi: Íbúðalán Verðtryggðir fastir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 3,74% Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 3,79% Óverðtryggðir fastir 3 ára íbúðalánavextir lækka um 0,20 prósentustig og verða 9,60% Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir eru óbreyttir og eru áfram 10,89% Kjörvextir Almennir verðtryggðir kjörvextir hækka um 0,50 prósentustig Almennir óverðtryggðir kjörvextir eru óbreyttir Yfirdráttur og greiðsludreifing kreditkorta Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga eru óbreyttir Bílalán Kjörvextir bílalána eru óbreyttir Innlán Vextir verðtryggðra sparnaðarreikninga hækka um allt að 1,00 prósentustig Breytilegir óverðtryggðir vextir veltureikninga og sparnaðarreikninga eru óbreyttir Á vef bankans segir: Breytingar á vöxtum verðtryggðra íbúðalána eru meðal annars tilkomnar vegna þróunar á skuldabréfamörkuðum þar sem ávöxtunarkrafa og þar með fjármögnunarkjör bankans hafa farið hækkandi. Vaxtabreytingar útlána taka mið af fjármögnunarkostnaði bankans á hverjum tíma en einnig af öðrum þáttum, m.a. útlánaáhættu. Fjármögnunarkostnaður bankans fylgir að hluta til stýrivöxtum Seðlabankans en einnig hafa aðrar fjármögnunarleiðir umtalsverð áhrif, svo sem innlán viðskiptavina, markaðsfjármögnun, erlend skuldabréfaútgáfa og eiginfjárgerningar. Breytingar á vöxtum lána sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka gildi í samræmi við skilmála lánanna og tilkynningar um vaxtabreytingar.
Arion banki Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira