Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 19:01 Bukayo Saka hefur spilað 30 A-landsleiki og skorað í þeim 11 mörk. Alex Pantling/Getty Images Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Hinn 22 ára gamli Saka var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Arsenal var lengi vel á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Gott gengi leikmannsins hefur haldið áfram á þessari leiktíð en hann hefur alls spilað samtals 9 leiki í deild og Meistaradeild Evrópu. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir að hafa verið að spila í gegnum meiðsli þá ákvað Gareth Southgate að velja Saka í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni og svo vináttuleik gegn Ástralíu. BREAKING: Bukayo Saka will play no part in England s fixtures with Australia and Italy. pic.twitter.com/zVGRo9WqfG— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 9, 2023 „Það eru sjö dagar í að við spilum við Ástralíu og tíu dagar í að við spilum við Ítalíu,“ sagði Southgate aðspurður út í valið á Saka. Leikmaðurinn mætti á St. George´s Park – æfingasvæði enska landsliðsins – þrátt fyrir að vera augljóslega meiddur þar sem hann kom ekki við sögu í stórleik helgarinnar gegn City. Þar fór læknateymi landsliðsins yfir stöðuna á Saka og komst að því að hann er vissulega ekki leikfær. Ekki er búist við því að Southgate kalli annan leikmann inn í hópinn sem er eftirfarandi: Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa) Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Saka var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Arsenal var lengi vel á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Gott gengi leikmannsins hefur haldið áfram á þessari leiktíð en hann hefur alls spilað samtals 9 leiki í deild og Meistaradeild Evrópu. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir að hafa verið að spila í gegnum meiðsli þá ákvað Gareth Southgate að velja Saka í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni og svo vináttuleik gegn Ástralíu. BREAKING: Bukayo Saka will play no part in England s fixtures with Australia and Italy. pic.twitter.com/zVGRo9WqfG— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 9, 2023 „Það eru sjö dagar í að við spilum við Ástralíu og tíu dagar í að við spilum við Ítalíu,“ sagði Southgate aðspurður út í valið á Saka. Leikmaðurinn mætti á St. George´s Park – æfingasvæði enska landsliðsins – þrátt fyrir að vera augljóslega meiddur þar sem hann kom ekki við sögu í stórleik helgarinnar gegn City. Þar fór læknateymi landsliðsins yfir stöðuna á Saka og komst að því að hann er vissulega ekki leikfær. Ekki er búist við því að Southgate kalli annan leikmann inn í hópinn sem er eftirfarandi: Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa)
Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa)
Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira