Svíar syrgja Ólympíugoðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 12:00 Agneta Andersson með Önnu Olsson á verðlaunapallinum á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Getty/Michael Montfort Sænska íþróttasamfélagið fékk sorgarfréttir í gær þegar í ljós að sænska Ólympíugoðsögnin Agneta Andersson væri öll. Andersson lést 62 ára gömul eftir harða baráttu við krabbamein. OS-ikonen Agneta Andersson är död blev 62 https://t.co/CzbetDlnRO— Sportbladet (@sportbladet) October 8, 2023 Hún var ein besta kanókona heims á níunda og tíunda áratugnum. Agneta vann þrenn gullverðlaun og sjö verðlaun alls á Ólympíuleikunum. Agneta vann tvö gull á ÓL í Los Angeles og svo annað gull til viðbótar tólf árum síðar á ÓL í Atlanta 1996. Hún varð einnig heimsmeistari árið 1993 og vann alls ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum. „Agneta var ekki bara stór íþróttastjarna því hún var einnig góður vinur. Við höfum þekkt hvora aðra síðan ég var sextán ára og hún var átján ára. Við unnum saman fyrstu verðlaunin á HM 1981 og það síðasta árið 1996. Við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman,“ sagði Susanne Gunnarsson við TT en hún vann mörg verðlaunin með Andersson í tveggja manna kanó. „Síðustu tuttugu árin höfum við verðið saman utan kanósins. Agneta barðist fyrir lífi sínu og það var sárt að sjá. Hugur minn er hjá Martin og Benjamin,“ sagði Gunnarsson og endaði á blótsyrði: „Fuck cancer“. Ólympíuleikar Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Sjá meira
Andersson lést 62 ára gömul eftir harða baráttu við krabbamein. OS-ikonen Agneta Andersson är död blev 62 https://t.co/CzbetDlnRO— Sportbladet (@sportbladet) October 8, 2023 Hún var ein besta kanókona heims á níunda og tíunda áratugnum. Agneta vann þrenn gullverðlaun og sjö verðlaun alls á Ólympíuleikunum. Agneta vann tvö gull á ÓL í Los Angeles og svo annað gull til viðbótar tólf árum síðar á ÓL í Atlanta 1996. Hún varð einnig heimsmeistari árið 1993 og vann alls ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum. „Agneta var ekki bara stór íþróttastjarna því hún var einnig góður vinur. Við höfum þekkt hvora aðra síðan ég var sextán ára og hún var átján ára. Við unnum saman fyrstu verðlaunin á HM 1981 og það síðasta árið 1996. Við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman,“ sagði Susanne Gunnarsson við TT en hún vann mörg verðlaunin með Andersson í tveggja manna kanó. „Síðustu tuttugu árin höfum við verðið saman utan kanósins. Agneta barðist fyrir lífi sínu og það var sárt að sjá. Hugur minn er hjá Martin og Benjamin,“ sagði Gunnarsson og endaði á blótsyrði: „Fuck cancer“.
Ólympíuleikar Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Sjá meira