UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 06:32 Hryllilegt ástand í Ísrael þýðir að engir fótboltaleikir verða spilaðir í landinu næstu tvær vikur. EPA-EFE/ATEF SAFADI Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Ástæðan er auðvitað stríðsástandið í Ísrael eftir hryðjuverkaáás Hamas samtakanna sem varð hundruðum að bana. Ísrael lýsti yfir stríði í gær eftir árásin. Uefa postpones all matches in Israel after outbreak of war with Hamas https://t.co/KhOLGdQfcH— Guardian sport (@guardian_sport) October 8, 2023 Leikur Ísraels og Sviss í undankeppni EM er einn af þessum leikjum en hann átti að fara fram 10. október næstkomandi. UEFA mun gefa sér nokkra daga til að meta það hvort leikur Kósóvó og Ísrael í sömu keppni geti farið fram 15. október næstkomandi. Í yfirlýsingu UEFA kemur enn fremur fram að sambandið mun halda áfram að fylgjast vel með og að menn þar verði í sambandi við öll lið sem þetta snertir. Liðin verða einnig í samráði með UEFA um að finna nýja leikdaga eða frekari breytingar á leikjum. Breiðablik er með Maccabi Tel Aviv í riðli í Sambandsdeildinni en spilaði útileikinn í Ísrael 21. september síðastliðinn. UEFA has postponed all October internationals in Israel. It s also being determined whether Kosovo vs. Israel can go ahead on October 15. pic.twitter.com/UuJfM0Vwtj— Ben Jacobs (@JacobsBen) October 8, 2023 Átök Ísraela og Palestínumanna UEFA Sambandsdeild Evrópu EM 2024 í Þýskalandi Ísrael Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Ástæðan er auðvitað stríðsástandið í Ísrael eftir hryðjuverkaáás Hamas samtakanna sem varð hundruðum að bana. Ísrael lýsti yfir stríði í gær eftir árásin. Uefa postpones all matches in Israel after outbreak of war with Hamas https://t.co/KhOLGdQfcH— Guardian sport (@guardian_sport) October 8, 2023 Leikur Ísraels og Sviss í undankeppni EM er einn af þessum leikjum en hann átti að fara fram 10. október næstkomandi. UEFA mun gefa sér nokkra daga til að meta það hvort leikur Kósóvó og Ísrael í sömu keppni geti farið fram 15. október næstkomandi. Í yfirlýsingu UEFA kemur enn fremur fram að sambandið mun halda áfram að fylgjast vel með og að menn þar verði í sambandi við öll lið sem þetta snertir. Liðin verða einnig í samráði með UEFA um að finna nýja leikdaga eða frekari breytingar á leikjum. Breiðablik er með Maccabi Tel Aviv í riðli í Sambandsdeildinni en spilaði útileikinn í Ísrael 21. september síðastliðinn. UEFA has postponed all October internationals in Israel. It s also being determined whether Kosovo vs. Israel can go ahead on October 15. pic.twitter.com/UuJfM0Vwtj— Ben Jacobs (@JacobsBen) October 8, 2023
Átök Ísraela og Palestínumanna UEFA Sambandsdeild Evrópu EM 2024 í Þýskalandi Ísrael Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira