Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2023 07:00 Dagný heilsar upp á stuðningsmenn fyrir leik West Ham í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Vísir/Getty Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. Dagný Brynjarsdóttir greindi frá því í byrjun ágúst að hún og unnusti hennar Ómar Páll Sigurbjartsson ættu von á sínu öðru barni. Dagný fæddi son sinn Brynjar sumarið 2018. Dagný mun því ekki spila með liði West Ham í vetur en á síðustu leiktíð var hún valin besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. IT'S A BOY!!! We d like to thank Dagný for choosing to share such a special moment with us! — West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Í dag birti West Ham skemmtilega færslu á X-síðu félagsins. Þar var búið að undirbúa glæsilega kynjaveislu fyrir Dagnýju og búið að stilla upp fjöldanum öllum af bleikum og bláum blöðrum í fótboltamarki. Dagný sjálf stóð síðan þar fyrir fram og gerði sig tilbúna að sprengja aðra blöðru á meðan liðsfélagar hennar töldu niður. Þegar Dagný sprengdi blöðruna flaug blátt glitskraut út auk þess sem bláar reyksprengjur sprungu með miklum látum þar fyrir aftan. Dagný á því von á strák og brutust út mikil fagnaðarlæti á meðal liðsfélaga hennar í kjölfarið. Boy or Girl? No cheating, make your guess below! pic.twitter.com/F4x4m2vqgS— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Our Hammers got a bit excited at Dagný's gender reveal! pic.twitter.com/BUjleEuPC7— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir greindi frá því í byrjun ágúst að hún og unnusti hennar Ómar Páll Sigurbjartsson ættu von á sínu öðru barni. Dagný fæddi son sinn Brynjar sumarið 2018. Dagný mun því ekki spila með liði West Ham í vetur en á síðustu leiktíð var hún valin besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. IT'S A BOY!!! We d like to thank Dagný for choosing to share such a special moment with us! — West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Í dag birti West Ham skemmtilega færslu á X-síðu félagsins. Þar var búið að undirbúa glæsilega kynjaveislu fyrir Dagnýju og búið að stilla upp fjöldanum öllum af bleikum og bláum blöðrum í fótboltamarki. Dagný sjálf stóð síðan þar fyrir fram og gerði sig tilbúna að sprengja aðra blöðru á meðan liðsfélagar hennar töldu niður. Þegar Dagný sprengdi blöðruna flaug blátt glitskraut út auk þess sem bláar reyksprengjur sprungu með miklum látum þar fyrir aftan. Dagný á því von á strák og brutust út mikil fagnaðarlæti á meðal liðsfélaga hennar í kjölfarið. Boy or Girl? No cheating, make your guess below! pic.twitter.com/F4x4m2vqgS— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023 Our Hammers got a bit excited at Dagný's gender reveal! pic.twitter.com/BUjleEuPC7— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira