Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 13:02 Age Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Áður en Åge tók við spurningum frá blaðamönnum fór hann aðeins yfir sviðið. Síðasta verkefni og hvernig komandi tímar horfa við honum. Hann snerti meðal annars á afar svekkjandi 3-1 tapi Íslands gegn Lúxemborg á útivelli í síðasta verkefni. „Við erum sérstaklega vonsviknir með frammistöðuna gegn Lúxemborg í síðasta verkefni. Þetta er leikur sem ég hef eytt úr mínu minni. Það fór allt úrskeiðis þar.“ Klippa: Blaðamannafundur Åge Hareide Þrátt fyrir að leikmenn á borð við Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson séu að snúa aftur í landsliðið eru þó nokkrir fastamenn liðsins fjarverandi. „Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin meiddist alvarlega á hné og svo er Valgeir Lunddal með brotið bein í fætinum sem heldur honum frá þessu verkefni. Við höfum valið 23 leikmenn, tveir þeirra eru leikmenn sem ég vil mjög gjarnan hafa í hópnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki spilað mikið.“ Þeir leikmenn sem um ræðir þar eru Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. „Þeir vilja virkilega koma og leggja vinnuna á sig fyrir Ísland. Þess vegna eru þeir í hópnum. Aron hefur verið mjög virkur frá byrjun. Hann vill hjálpa inn á vellinum á æfingu til að hjálpa öðrum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa svona karaktera í liðinu. Ég vil að okkar ungu leikmenn læri af þeim. Gylfi er mættur aftur. Hann sagði við mig að hann væri búinn að bíða í tvö ár eftir því að snúa aftur í í landsliðið. Hann myndi gefa annan fótinn til þess að eiga tækifæri á að spila aftur fyrir íslenska landsliðið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Fótbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Áður en Åge tók við spurningum frá blaðamönnum fór hann aðeins yfir sviðið. Síðasta verkefni og hvernig komandi tímar horfa við honum. Hann snerti meðal annars á afar svekkjandi 3-1 tapi Íslands gegn Lúxemborg á útivelli í síðasta verkefni. „Við erum sérstaklega vonsviknir með frammistöðuna gegn Lúxemborg í síðasta verkefni. Þetta er leikur sem ég hef eytt úr mínu minni. Það fór allt úrskeiðis þar.“ Klippa: Blaðamannafundur Åge Hareide Þrátt fyrir að leikmenn á borð við Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson séu að snúa aftur í landsliðið eru þó nokkrir fastamenn liðsins fjarverandi. „Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin meiddist alvarlega á hné og svo er Valgeir Lunddal með brotið bein í fætinum sem heldur honum frá þessu verkefni. Við höfum valið 23 leikmenn, tveir þeirra eru leikmenn sem ég vil mjög gjarnan hafa í hópnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki spilað mikið.“ Þeir leikmenn sem um ræðir þar eru Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. „Þeir vilja virkilega koma og leggja vinnuna á sig fyrir Ísland. Þess vegna eru þeir í hópnum. Aron hefur verið mjög virkur frá byrjun. Hann vill hjálpa inn á vellinum á æfingu til að hjálpa öðrum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa svona karaktera í liðinu. Ég vil að okkar ungu leikmenn læri af þeim. Gylfi er mættur aftur. Hann sagði við mig að hann væri búinn að bíða í tvö ár eftir því að snúa aftur í í landsliðið. Hann myndi gefa annan fótinn til þess að eiga tækifæri á að spila aftur fyrir íslenska landsliðið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Fótbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira