Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 10:37 Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í atvinnumennskuna Vísir/Getty Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er mættur aftur í landsliðið. Gylfi spilaði síðast leik með íslenska landsliðinu 15.nóvember árið 2020 gegn Danmörku á Parken. Þá er Aron Einar Gunnarsson einnig í hópnum en Aron hefur ekki spilað fótboltaleik í nokkra mánuði. Andri Lucas Guðjohnsen fær verðskuldað kall í A-landsliðið. Andri hefur farið á kostum með Lyngby upp á síðkastið. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er hins vegar fjarri góðu gamni. Landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni má sjá hér fyrir neðan: Hópur Íslands fyrir leikina gegn Lúxemborg og Liechtenstein í október! Our squad for two @EuroQualifiers against Luxembourg and Liechtenstein in October.#fyririsland pic.twitter.com/55J3otK6ut— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2023 Fyrri leikur liðsins í komandi verkefni er gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli þann 13.október. Þremur dögum síðar tekur liðið svo á móti Liechtenstein. Ísland er sem stendur í 4.sæti J-riðils með sex stig þegar að sex umferðir hafa verið leiknar en síðasta verkefni liðsins endaði með 3-1 tapi gegn Lúxemborg á útivelli og 1-0 sigri gegn Bosníu & Herzegovinu á heimavelli. Fréttin verður uppfærð Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Fótbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er mættur aftur í landsliðið. Gylfi spilaði síðast leik með íslenska landsliðinu 15.nóvember árið 2020 gegn Danmörku á Parken. Þá er Aron Einar Gunnarsson einnig í hópnum en Aron hefur ekki spilað fótboltaleik í nokkra mánuði. Andri Lucas Guðjohnsen fær verðskuldað kall í A-landsliðið. Andri hefur farið á kostum með Lyngby upp á síðkastið. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er hins vegar fjarri góðu gamni. Landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni má sjá hér fyrir neðan: Hópur Íslands fyrir leikina gegn Lúxemborg og Liechtenstein í október! Our squad for two @EuroQualifiers against Luxembourg and Liechtenstein in October.#fyririsland pic.twitter.com/55J3otK6ut— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2023 Fyrri leikur liðsins í komandi verkefni er gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli þann 13.október. Þremur dögum síðar tekur liðið svo á móti Liechtenstein. Ísland er sem stendur í 4.sæti J-riðils með sex stig þegar að sex umferðir hafa verið leiknar en síðasta verkefni liðsins endaði með 3-1 tapi gegn Lúxemborg á útivelli og 1-0 sigri gegn Bosníu & Herzegovinu á heimavelli. Fréttin verður uppfærð
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Fótbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sjá meira