Katrín Tanja stolt af litlu systur sem keypti líkamsræktarstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á góðri stundu í Ægi með systur sinni Hönnuh Davíðsdóttur og móður þeirra Oddfríði Steinunni Helgadóttur. @katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú stödd á Íslandi og hún fékk þar með tækifæri að prófa nýja líkamsræktarstöð á Akranesi á dögunum. Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira