Braga kom til baka í Berlin og Real Sociedad kláraði dæmið í fyrri hálfleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 18:50 Andre Castro var hetja Braga í dag. Maja Hitij/Getty Images Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með tveimur leikjum. Portúgalska liðið Braga vann ótrúlegan 2-3 endurkomusigur gegn Union Berlin og Real Sociedad vann 0-2 sigur gegn FC Salzburg. Heimamenn í Union Berlin byrjuðu af miklum krafti gegn Braga og Robin Gosens kom boltanum í netið fyrir liðið strax á fjórðu mínútu. Eftir skoðun myndbandsdómara var markið þó dæmt af, en Sheraldo Becker kom Berlínarliðinu þó yfir með löglegu marki eftir hálftíma leik. Becker var svo aftur á ferðinni sjö mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Gestirnir frá Portúgal lögðu þó ekki árar í bát og á 41. mínútu minnkaði Sikou Niakate muninn fyrir Braga og staðan því 2-1 þegar flautað var til hálfleiks. Bruma jafnaði svo metin fyrir gestina á 51. mínútu með frábæru marki áður en varamaðurinn Andre Castro tryggði Braga dramatískan sigur með marki í uppbótartíma og niðurstaðan því 2-3 sigur Braga. Braga er nú með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í C-riðli Meistaradeildar Evrópu, líkt og Napoli og Real Madrid sem mætast síðar í kvöld. Union Berlin er hins vegar enn án stiga. Þá vann Real Sociedad góðan 0-2 sigur gegn FC Salzburg á sama tíma þar sem Mikel Oyarzabal og Brais Mendez skoruðu mörk gestanna í fyrri hálfleik. Real Sociedad því með fjögur stig á toppi D-riðils, einu stigi meira en Salzburg sem situr í öðru sæti. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Heimamenn í Union Berlin byrjuðu af miklum krafti gegn Braga og Robin Gosens kom boltanum í netið fyrir liðið strax á fjórðu mínútu. Eftir skoðun myndbandsdómara var markið þó dæmt af, en Sheraldo Becker kom Berlínarliðinu þó yfir með löglegu marki eftir hálftíma leik. Becker var svo aftur á ferðinni sjö mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Gestirnir frá Portúgal lögðu þó ekki árar í bát og á 41. mínútu minnkaði Sikou Niakate muninn fyrir Braga og staðan því 2-1 þegar flautað var til hálfleiks. Bruma jafnaði svo metin fyrir gestina á 51. mínútu með frábæru marki áður en varamaðurinn Andre Castro tryggði Braga dramatískan sigur með marki í uppbótartíma og niðurstaðan því 2-3 sigur Braga. Braga er nú með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í C-riðli Meistaradeildar Evrópu, líkt og Napoli og Real Madrid sem mætast síðar í kvöld. Union Berlin er hins vegar enn án stiga. Þá vann Real Sociedad góðan 0-2 sigur gegn FC Salzburg á sama tíma þar sem Mikel Oyarzabal og Brais Mendez skoruðu mörk gestanna í fyrri hálfleik. Real Sociedad því með fjögur stig á toppi D-riðils, einu stigi meira en Salzburg sem situr í öðru sæti.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira