Reif vöðva í ræktinni: Love Island stjarna á spítala Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. október 2023 22:00 Jay Younger er duglegur í ræktinni. Of duglegur raunar, miðað við nýjustu fregnir. ITV Breska Love Island stjarnan Jay Younger varð að undirgangast aðgerð eftir að hafa rifið brjóstvöðva í ræktinni. Hann segist hafa tekið of vel á því í ræktinni. Jay tók þátt í áttundu seríu af Love Island sem sýnd var í sjónvarpi í fyrra. Hann mætti á níunda degi í þáttinn. Honum tókst ekki að finna ástina, þrátt fyrir að hafa um stund haft mikinn áhuga á tyrknesku Love Island stjörnunni Ekin-Su. Sú var næstum hætt með kærastanum, hinum ítalska Davide, vegna Jay. Ein af frægustu senum raunveruleikaþáttanna var líklega þegar Ekin-Su skreið um gólf svalanna á Love Island vilunni til að fela sig fyrir núverandi kærastanum sínum, hinum ítalska Davide, á meðan hún smellti rembingskossi á Jay. „Brjóstvöðvinn hefur verið lagaður, eftir að ég reif hann á æfingu. Jesús pétur maður,“ skrifar Love Island stjarnan á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar birtir hann mynd af sér í sjúkrahúsrúmi. Hann heitir því að vera mættur aftur í ræktina innan skamms. Lítið er að frétta af ástarlífi hans, ef marka má breska miðla. View this post on Instagram A post shared by Jay Younger (@jayyounger_) Bretland Hollywood Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira
Jay tók þátt í áttundu seríu af Love Island sem sýnd var í sjónvarpi í fyrra. Hann mætti á níunda degi í þáttinn. Honum tókst ekki að finna ástina, þrátt fyrir að hafa um stund haft mikinn áhuga á tyrknesku Love Island stjörnunni Ekin-Su. Sú var næstum hætt með kærastanum, hinum ítalska Davide, vegna Jay. Ein af frægustu senum raunveruleikaþáttanna var líklega þegar Ekin-Su skreið um gólf svalanna á Love Island vilunni til að fela sig fyrir núverandi kærastanum sínum, hinum ítalska Davide, á meðan hún smellti rembingskossi á Jay. „Brjóstvöðvinn hefur verið lagaður, eftir að ég reif hann á æfingu. Jesús pétur maður,“ skrifar Love Island stjarnan á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar birtir hann mynd af sér í sjúkrahúsrúmi. Hann heitir því að vera mættur aftur í ræktina innan skamms. Lítið er að frétta af ástarlífi hans, ef marka má breska miðla. View this post on Instagram A post shared by Jay Younger (@jayyounger_)
Bretland Hollywood Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira