„Tímabilið hefur verið alls konar og að mestu leyti gott“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2023 21:40 Finnur Orri Margeirsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét FH tapaði sannfærandi 4-1 gegn Val á Origo-vellinum. Finnur Orri Margeirsson, leikmaður FH, var afar svekktur með síðari hálfleik FH-inga. „Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum. FH Besta deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
„Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum.
FH Besta deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira