Martínez þarf að fara undir hnífinn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2023 23:01 Lisandro Martinez spilar ekki meira árið 2023. EPA-EFE/Peter Powell Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er aftur í leið á aðgerð á rist. Talið er að hann verði frá út árið hið minnsta. Martínez gekk í raðir Man United sumarið 2022 og eftir erfitt upphaf á Englandi þá sýndi hann sínar bestu hliðar og var ein helsta ástæða góðs gengis Rauðu djöflanna á síðustu leiktíð. Undir lok tímabilsins þurfti hann hins vegar að fara í aðgerð vegna meiðsla á rist og missti því af mikilvægum leikjum, þar á meðal úrslitum enska bikarsins þar sem United tapað naumlega gegn Manchester City. Martínez var mættur aftur í lið Man Utd þegar yfirstandandi tímabil hófst en var ólíkur sjálfum sér í þeim leikjum sem hann spilaði og nú hefur verið staðfest að hann þarf að fara undir hnífinn á nýjan leik. Talið er að hann verði frá í þrjá mánuði og því má reikna með að hann spili ekki meira á árinu. Um er að ræða mikið högg fyrir Man United sem hefur farið einstaklega illa af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur aðeins unnið þrjá leiki af sjö. Þá töpuðu Rauðu djöflarnir 4-3 gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Næsti leikur liðsins er gegn Galatasaray í sömu keppni. Þurfa lærisveinar Erik ten Hag nauðsynlega á sigri að halda en það er ljóst að liðið þarf að gera það án slátrarans frá Argenínu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Martínez gekk í raðir Man United sumarið 2022 og eftir erfitt upphaf á Englandi þá sýndi hann sínar bestu hliðar og var ein helsta ástæða góðs gengis Rauðu djöflanna á síðustu leiktíð. Undir lok tímabilsins þurfti hann hins vegar að fara í aðgerð vegna meiðsla á rist og missti því af mikilvægum leikjum, þar á meðal úrslitum enska bikarsins þar sem United tapað naumlega gegn Manchester City. Martínez var mættur aftur í lið Man Utd þegar yfirstandandi tímabil hófst en var ólíkur sjálfum sér í þeim leikjum sem hann spilaði og nú hefur verið staðfest að hann þarf að fara undir hnífinn á nýjan leik. Talið er að hann verði frá í þrjá mánuði og því má reikna með að hann spili ekki meira á árinu. Um er að ræða mikið högg fyrir Man United sem hefur farið einstaklega illa af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur aðeins unnið þrjá leiki af sjö. Þá töpuðu Rauðu djöflarnir 4-3 gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Næsti leikur liðsins er gegn Galatasaray í sömu keppni. Þurfa lærisveinar Erik ten Hag nauðsynlega á sigri að halda en það er ljóst að liðið þarf að gera það án slátrarans frá Argenínu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira