Komu til Englands aðeins sólarhring áður en leikur hófst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2023 07:00 Darren England gerðist sekur um slæm misötk í leik Tottenham og Liverpool. Visionhaus/Getty Images Stuðningsfólk Liverpool er vægast sagt ósátt eftir 2-1 tap liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það bætir ekki úr sök að tveir úr dómarateyminu dæmdu leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum aðeins 48 tímum áður en leikur hófst í Lundúnum. Mennirnir í VAR-herberginu svokallaða, Darren England og Dan Cook, voru staddir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til að dæma leik Al Ain og Sharjah í efstu deild þar í landi. Degi fyrir leik Tottenham og Liverpool flugu þeir heim á leið en flugið tók um sex klukkustundir samkvæmt frétt The Independent um málið. Þeir Cook og England gerðu „mannleg mistök“ segir í afsökunarbeiðni dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar, PGMOL. Mark Luis Diaz var dæmt af í fyrri hálfleik þar sem þeir Cook og England komu upplýsingum ekki nægilega vel frá sér. Skortur á samskiptum gerði það að verkum að Simon Hooper, dómari leiksins, taldi Diaz vera rangstæðan þegar hann var réttstæður. „Tímabundið einbeitingarleysi“ var ástæðan fyrir mistökunum samkvæmt yfirlýsingu PGMOL. Flug frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Englands tekur rúma sex tíma og dómaratvíeykið kom ekki aftur til Englands fyrr en aðeins sólarhringur var í að leikurinn yrði flautaður á. Báðir dómarar voru leystir frá störfum út þessa umferð í ensku úrvalsdeildinni hið minnsta. Þeir voru því ekki að störfum þegar Nottingham Forest og Brentford mættust í dag. Þeir verða einnig fjarverandi þegar Fulham og Chelsea mætast. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Mennirnir í VAR-herberginu svokallaða, Darren England og Dan Cook, voru staddir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til að dæma leik Al Ain og Sharjah í efstu deild þar í landi. Degi fyrir leik Tottenham og Liverpool flugu þeir heim á leið en flugið tók um sex klukkustundir samkvæmt frétt The Independent um málið. Þeir Cook og England gerðu „mannleg mistök“ segir í afsökunarbeiðni dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar, PGMOL. Mark Luis Diaz var dæmt af í fyrri hálfleik þar sem þeir Cook og England komu upplýsingum ekki nægilega vel frá sér. Skortur á samskiptum gerði það að verkum að Simon Hooper, dómari leiksins, taldi Diaz vera rangstæðan þegar hann var réttstæður. „Tímabundið einbeitingarleysi“ var ástæðan fyrir mistökunum samkvæmt yfirlýsingu PGMOL. Flug frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Englands tekur rúma sex tíma og dómaratvíeykið kom ekki aftur til Englands fyrr en aðeins sólarhringur var í að leikurinn yrði flautaður á. Báðir dómarar voru leystir frá störfum út þessa umferð í ensku úrvalsdeildinni hið minnsta. Þeir voru því ekki að störfum þegar Nottingham Forest og Brentford mættust í dag. Þeir verða einnig fjarverandi þegar Fulham og Chelsea mætast.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira