Kvartað undan of heitum iPhone 15 Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2023 13:53 iPhone snjallsímar Apple hafa lengi verið ein helsta tekjulind fyrirtækisins og hafa forsvarsmenn þess vonast til þess að iPhone 15 og þá sérstaklega iPhone 15 Pro, myndi seljast vel. AP/Jae C. Hong Margir notendur iPhone 15 síma Apple hafa kvartað yfir því að símarnir hitni mjög mikið. Því hefur verið haldið fram að símar hafi orðið allt að 47 gráður en þetta virðist sérstaklega eiga við öflugri útgáfur iPhone 15. iPhone snjallsímar Apple hafa lengi verið ein helsta tekjulind fyrirtækisins og hafa forsvarsmenn þess vonast til þess að iPhone 15 og þá sérstaklega iPhone 15 Pro, myndi seljast vel og leiða til vaxtar, samkvæmt frétt Wall Street Journal (Áskriftarvefur). Miðinn segir að nú séu uppi áhyggjur um að laga þurfi vandamálið með hugbúnaðaruppfærslu, sem hægja muni á símunum. Enn sem komið er, er umfang vandamálsins mjög óljóst og mögulegt að um einungis nokkrar háværar raddir sé að ræða. Kvartanir hafa þó borist víðsvegar að í heiminum, samkvæmt miðlinum 9to5mac. Það er ekki óeðlilegt að nýir iPhone hitni töluvert fyrsta sólarhringinn eftir að kveikt er á þeim, þar sem síminn er að vinna mikið á bakvið tjöldin. Kvartanirnar undan nýju símunum snúast þó um að þeir hitni of mikið töluvert seinna og jafnvel þó ekki sé verið að láta þá vinna of mikið, þó það virðist sjaldgæfara. Einn kóreskur maður, sem heldur út YouTube-síðuna BullsLab, heldur því fram að hann hafi notað hitamyndavél til að greina hita iPhone 15 og að einn síminn hafi orðið allt að 47 gráðu heitur. Sá segir mögulegt að símarnir hitni svona mikið sé vegna nýrra og léttari efna í þeim, sem ætlað var að gera símana léttari. Notkun þeirra hafi leitt til þess að þeir hitni meira. Sérfræðingur sem WSJ vitnar í er sammála því. Mögulega megi einnig rekja vandamálið til nýrrar grindar símanna, sem sé gerð úr títaníum, en það er ekki góður hitaleiðari. Innanbúðarmenn segja að hjá Apple sé verið að skoða að nota nýtt efni í rafrásaspjald næstu kynslóða síma fyrirtækisins svo hægt væri að gera það þynnra og betra í að dreifa hita. Forbes hefur eftir sama sérfræðingi og WSJ vitnar í að líklegasta lausnin sem forsvarsmenn Apple muni grípa til, feli í sér að nota hugbúnaðaruppfærslu til að hægja á örgjörva símanna. Apple Tækni Tengdar fréttir Óli tölva segir enga hættu stafa af iPhone 12 Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er gjarnan kallaður, segir enga ættu stafa af farsímanum iPhone 12, en frönsk stjórnvöld felldu snjallsímann nýlega á geislunarprófi. 21. september 2023 00:04 Nýir símar, úr og heyrnartól Forsvarsmenn Apple kynntu í dag nýja kynslóð snjallsíma, heyrnartóla og snjallúra á kynningu í Cupertino í Bandaríkjunum. Nýr iPhone, sem er nú búinn USB-C hleðslutengi, leit dagsins ljós, í fjórum mismunandi útgáfum. 12. september 2023 23:16 Hlutabréf í Apple falla vegna fregna af iPhone-banni í Kína Hlutabréf í Apple hafa fallið um sex prósent, næstum 200 milljarða dala, á aðeins tveimur dögum. Ástæðan eru fregnir af því að stjórnvöld í Kína hafi bannað opinberum starfsmönnum að nota iPhone. 8. september 2023 08:46 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
iPhone snjallsímar Apple hafa lengi verið ein helsta tekjulind fyrirtækisins og hafa forsvarsmenn þess vonast til þess að iPhone 15 og þá sérstaklega iPhone 15 Pro, myndi seljast vel og leiða til vaxtar, samkvæmt frétt Wall Street Journal (Áskriftarvefur). Miðinn segir að nú séu uppi áhyggjur um að laga þurfi vandamálið með hugbúnaðaruppfærslu, sem hægja muni á símunum. Enn sem komið er, er umfang vandamálsins mjög óljóst og mögulegt að um einungis nokkrar háværar raddir sé að ræða. Kvartanir hafa þó borist víðsvegar að í heiminum, samkvæmt miðlinum 9to5mac. Það er ekki óeðlilegt að nýir iPhone hitni töluvert fyrsta sólarhringinn eftir að kveikt er á þeim, þar sem síminn er að vinna mikið á bakvið tjöldin. Kvartanirnar undan nýju símunum snúast þó um að þeir hitni of mikið töluvert seinna og jafnvel þó ekki sé verið að láta þá vinna of mikið, þó það virðist sjaldgæfara. Einn kóreskur maður, sem heldur út YouTube-síðuna BullsLab, heldur því fram að hann hafi notað hitamyndavél til að greina hita iPhone 15 og að einn síminn hafi orðið allt að 47 gráðu heitur. Sá segir mögulegt að símarnir hitni svona mikið sé vegna nýrra og léttari efna í þeim, sem ætlað var að gera símana léttari. Notkun þeirra hafi leitt til þess að þeir hitni meira. Sérfræðingur sem WSJ vitnar í er sammála því. Mögulega megi einnig rekja vandamálið til nýrrar grindar símanna, sem sé gerð úr títaníum, en það er ekki góður hitaleiðari. Innanbúðarmenn segja að hjá Apple sé verið að skoða að nota nýtt efni í rafrásaspjald næstu kynslóða síma fyrirtækisins svo hægt væri að gera það þynnra og betra í að dreifa hita. Forbes hefur eftir sama sérfræðingi og WSJ vitnar í að líklegasta lausnin sem forsvarsmenn Apple muni grípa til, feli í sér að nota hugbúnaðaruppfærslu til að hægja á örgjörva símanna.
Apple Tækni Tengdar fréttir Óli tölva segir enga hættu stafa af iPhone 12 Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er gjarnan kallaður, segir enga ættu stafa af farsímanum iPhone 12, en frönsk stjórnvöld felldu snjallsímann nýlega á geislunarprófi. 21. september 2023 00:04 Nýir símar, úr og heyrnartól Forsvarsmenn Apple kynntu í dag nýja kynslóð snjallsíma, heyrnartóla og snjallúra á kynningu í Cupertino í Bandaríkjunum. Nýr iPhone, sem er nú búinn USB-C hleðslutengi, leit dagsins ljós, í fjórum mismunandi útgáfum. 12. september 2023 23:16 Hlutabréf í Apple falla vegna fregna af iPhone-banni í Kína Hlutabréf í Apple hafa fallið um sex prósent, næstum 200 milljarða dala, á aðeins tveimur dögum. Ástæðan eru fregnir af því að stjórnvöld í Kína hafi bannað opinberum starfsmönnum að nota iPhone. 8. september 2023 08:46 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Óli tölva segir enga hættu stafa af iPhone 12 Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er gjarnan kallaður, segir enga ættu stafa af farsímanum iPhone 12, en frönsk stjórnvöld felldu snjallsímann nýlega á geislunarprófi. 21. september 2023 00:04
Nýir símar, úr og heyrnartól Forsvarsmenn Apple kynntu í dag nýja kynslóð snjallsíma, heyrnartóla og snjallúra á kynningu í Cupertino í Bandaríkjunum. Nýr iPhone, sem er nú búinn USB-C hleðslutengi, leit dagsins ljós, í fjórum mismunandi útgáfum. 12. september 2023 23:16
Hlutabréf í Apple falla vegna fregna af iPhone-banni í Kína Hlutabréf í Apple hafa fallið um sex prósent, næstum 200 milljarða dala, á aðeins tveimur dögum. Ástæðan eru fregnir af því að stjórnvöld í Kína hafi bannað opinberum starfsmönnum að nota iPhone. 8. september 2023 08:46