Ho(v)la(nd) í höggi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2023 16:01 Viktor Hovland og félagar hans í Ryder-liði Evrópu eiga harma að hefna gegn Bandaríkjunum eftir tapið fyrir tveimur árum. getty/Richard Heathcote Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. Hovland fór nefnilega holu í höggi á fimmtu holu sem er par fjögur hola á Marco Simone vellinum í Róm á Ítalíu. Sem betur fer var kveikt á myndavélunum og höggið ótrúlega náðist því á myndband. Það má sjá hér fyrir neðan. VIKTOR HOVLAND MAKES A HOLE-IN-ONE ON A PAR 4! #TeamEurope pic.twitter.com/OnsEG19UC6— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 28, 2023 Hovland og nokkrir liðsfélaga hans fögnuðu afrekinu skiljanlega vel. Þeir vonast þó væntanlega eftir að fagna meira um helgina. Hovland er að fara að keppa í Ryder-bikarnum í annað sinn. Norðmaðurinn þreytti Ryder-frumraun sína fyrir tveimur árum þegar Evrópa laut í lægra haldi fyrir Bandaríkjunum, 19-9. Ryder-bikarinn hefst á morgun og lýkur á sunnudaginn. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum á Vodafone Sport. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hovland fór nefnilega holu í höggi á fimmtu holu sem er par fjögur hola á Marco Simone vellinum í Róm á Ítalíu. Sem betur fer var kveikt á myndavélunum og höggið ótrúlega náðist því á myndband. Það má sjá hér fyrir neðan. VIKTOR HOVLAND MAKES A HOLE-IN-ONE ON A PAR 4! #TeamEurope pic.twitter.com/OnsEG19UC6— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 28, 2023 Hovland og nokkrir liðsfélaga hans fögnuðu afrekinu skiljanlega vel. Þeir vonast þó væntanlega eftir að fagna meira um helgina. Hovland er að fara að keppa í Ryder-bikarnum í annað sinn. Norðmaðurinn þreytti Ryder-frumraun sína fyrir tveimur árum þegar Evrópa laut í lægra haldi fyrir Bandaríkjunum, 19-9. Ryder-bikarinn hefst á morgun og lýkur á sunnudaginn. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum á Vodafone Sport.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira