Þegar lítil þúfa... Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar 26. september 2023 08:01 Fulltrúar Afstöðu funduðu nýverið með ráðherra dómsmála þar sem framkvæmdir á Litla-Hrauni báru á góma, rétt eins og á öllum fundum félagsins í ráðuneytinu á umliðnum árum. Alltaf höfum við hamrað á því að með endurbótum á fangelsinu sé milljörðum sturtað niður því engar breytingar verði á slæmri menningu á Hrauninu og árangur fanga í vistinni því áfram bágur. Með nýju fangelsi má læra af þeim mistökum sem gerð voru við byggingu fangelsisins á Hólmsheiði, en þau eru efni í aðra grein, og breyta fangavist á Íslandi til hins betra. Afstaða hefur leynt og ljóst barist af miklum krafti við að draga fangelsismál fram í dagsljósið. Baráttumálin eru mörg og eitt þeirra var heildarendurskoðun á lögum um fullnustu refsinga. Í þeirri endurskoðun verður að hafa endurhæfingu að leiðarljósi og um leið henda burtu hinni ómanneskjulegu refsistefnu. Ef vel tekst við umrædda heildarendurskoðun þá á sama tíma lýkur mínu markmiði sem formaður Afstöðu og get ég þá hætt eftir tíu ára starf. Verði frumvarpið jafn illa unnið og síðast munuð þið sitja uppi með mig í alla vega tíu ár til viðbótar! Við ráðherra dómsmála, sem sannarlega er að láta verkin tala eftir að hafa hlustað á sérfræðinga í málaflokkknum, vil ég segja: TAKK Guðrún Hafsteinsdóttir. Við hjá Afstöðu hlökkum til samstarfsins næstu misseri. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Þóroddsson Fangelsismál Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Sjá meira
Fulltrúar Afstöðu funduðu nýverið með ráðherra dómsmála þar sem framkvæmdir á Litla-Hrauni báru á góma, rétt eins og á öllum fundum félagsins í ráðuneytinu á umliðnum árum. Alltaf höfum við hamrað á því að með endurbótum á fangelsinu sé milljörðum sturtað niður því engar breytingar verði á slæmri menningu á Hrauninu og árangur fanga í vistinni því áfram bágur. Með nýju fangelsi má læra af þeim mistökum sem gerð voru við byggingu fangelsisins á Hólmsheiði, en þau eru efni í aðra grein, og breyta fangavist á Íslandi til hins betra. Afstaða hefur leynt og ljóst barist af miklum krafti við að draga fangelsismál fram í dagsljósið. Baráttumálin eru mörg og eitt þeirra var heildarendurskoðun á lögum um fullnustu refsinga. Í þeirri endurskoðun verður að hafa endurhæfingu að leiðarljósi og um leið henda burtu hinni ómanneskjulegu refsistefnu. Ef vel tekst við umrædda heildarendurskoðun þá á sama tíma lýkur mínu markmiði sem formaður Afstöðu og get ég þá hætt eftir tíu ára starf. Verði frumvarpið jafn illa unnið og síðast munuð þið sitja uppi með mig í alla vega tíu ár til viðbótar! Við ráðherra dómsmála, sem sannarlega er að láta verkin tala eftir að hafa hlustað á sérfræðinga í málaflokkknum, vil ég segja: TAKK Guðrún Hafsteinsdóttir. Við hjá Afstöðu hlökkum til samstarfsins næstu misseri. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar