Grímur og Svanhildur giftu sig á spænskum herragarði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2023 15:19 Grímur og Svanhildur Nanna gengu í hjónaband á spænsku eyjunni Mallorca um helgina. @grimur88 Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir gengu í það heilaga á spænsku eyjunni Mallorca um helgina. Athöfnin fór fram á herragarðinum La Fortaleza, einum fallegasta stað eyjunnar sem minnir einna helst á kastala frá miðöldum. Falleg náttúra og Miðjarðarhafsútsýni umlykur hinn draumkennda stað þar sem finna má mikilfenglegt virki frá árinu 1550. Staðurinn er vinsæll fyrir brúðkaup og aðrar fínar veislur. Á meðal gesta voru, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Magnús Scheving stofnandi Latabæjar, Hrefna Björk Sverrisdóttir, veitingahúseigandi, Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa, Ragnhildur Ágústsdóttir myndlistarmaður, Jónas Hagan Guðmundsson, fjárfestir og Jóhanna Sævarsdóttir, ljósmyndari og dreifingaraðili Nespresso á Íslandi. Grímur og Svanhildur glæsileg á brúðkaupsdaginn. Hjónin buðu til veislu á glæsilegum herragarði á Mallorca. Fallega blómaskreytt veisluborðið. Rómantískt umhverfi. Festu kaup á fimm hundruð fermetra húsi Grímur og Svanhildur Nanna trúlofuðu sig í Frakklandi í fyrra eftir tveggja ára samband. Þá festu hjónin nýverið kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. Húsið er 511 fermetrar en þar af er 24 fermetra bílskúr. Fasteignamat hússins hljómar upp á rúmar 213 milljónir króna. Áður var húsið í eigu Einars S. Gottskálkssonar, formanns sóknarnefndar Dómkirkjunnar, og Katrínar Arndísar Ásgeirsdóttur. Þau eru hluti af fjölskyldunni sem á Harðviðarval og Egil Árnason. Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Spánn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. 27. apríl 2023 12:31 Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. 2. júní 2023 16:51 Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Athöfnin fór fram á herragarðinum La Fortaleza, einum fallegasta stað eyjunnar sem minnir einna helst á kastala frá miðöldum. Falleg náttúra og Miðjarðarhafsútsýni umlykur hinn draumkennda stað þar sem finna má mikilfenglegt virki frá árinu 1550. Staðurinn er vinsæll fyrir brúðkaup og aðrar fínar veislur. Á meðal gesta voru, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Magnús Scheving stofnandi Latabæjar, Hrefna Björk Sverrisdóttir, veitingahúseigandi, Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa, Ragnhildur Ágústsdóttir myndlistarmaður, Jónas Hagan Guðmundsson, fjárfestir og Jóhanna Sævarsdóttir, ljósmyndari og dreifingaraðili Nespresso á Íslandi. Grímur og Svanhildur glæsileg á brúðkaupsdaginn. Hjónin buðu til veislu á glæsilegum herragarði á Mallorca. Fallega blómaskreytt veisluborðið. Rómantískt umhverfi. Festu kaup á fimm hundruð fermetra húsi Grímur og Svanhildur Nanna trúlofuðu sig í Frakklandi í fyrra eftir tveggja ára samband. Þá festu hjónin nýverið kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. Húsið er 511 fermetrar en þar af er 24 fermetra bílskúr. Fasteignamat hússins hljómar upp á rúmar 213 milljónir króna. Áður var húsið í eigu Einars S. Gottskálkssonar, formanns sóknarnefndar Dómkirkjunnar, og Katrínar Arndísar Ásgeirsdóttur. Þau eru hluti af fjölskyldunni sem á Harðviðarval og Egil Árnason.
Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Spánn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. 27. apríl 2023 12:31 Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. 2. júní 2023 16:51 Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. 27. apríl 2023 12:31
Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. 2. júní 2023 16:51