Michael Caine „eiginlega“ sestur í helgan stein Bjarki Sigurðsson skrifar 22. september 2023 10:31 Michael Caine hefur verið virkur á hvíta tjaldinu síðan árið 1950. EPA/Claudio Onorati Breski stórleikarinn Michael Caine kveðst vera „eiginlega“ sestur í helgan stein. Heilsu leikarans fer versnandi og á hann erfitt með gang. Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff. Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist