Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2023 09:47 Stórafmæli, ástin og utanlandsferðir voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. Fertug og fabjúlöss Dansarinn og listræni stjórnandinn Stella Rósenkranz fagnaði afmæli sínu um helgina og væri til í að eiga afmæli alla daga. View this post on Instagram A post shared by Stella Rósenkranz (@stellarosenkranz) Brúðkaup í Mývatnssveit Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir gekk í það heilaga með ástinni sinni tónlistarmanninum Stefáni Jakobssyni. Tónlistarkonan Stefanía Svavarsdóttir var meðal flytjenda kvöldsins og tók hún vel valin lög með brúðgumanum. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Girnilegar kleinur Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona var heldur betur öflug um helgina og bakaði kleinur. Inga Lind er sannkallaður þúsundþjalasmiður og sést ýmist með tennisspaða eða golfkylfu í hönd. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Einkadóttirin tveggja ára Listaparið María Birta Bjarnadóttir og Elli Egilsson fögnuðu tveggja ára afmæli dóttur þeirra Ignaciu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta (@mariabirta) Fór á tyrkneskar slóðir Tónlistarmaðurinn Aron Can og fjölskylda heimsóttu skyldmenni hans í Tyrklandi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Þróaði nýjan Collab Tónlistarkonan Bríet þróaði nýjan Collab drykk í samstarfi við Ölgerðina. Dósin er svört með hvítu letri, og teiknaðri mynd af Bríeti eftir listakonuna Sunnevu Snorradóttur. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Þrjár utanlandsferðir á tólf dögum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason eða Prettyboitjokkó hefur í nógu að snúast hérlendis sem og utan. Hann er nýlega kominn heim úr sinni þriðju utanlandsferð á aðeins tólf dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Töff í haustlitum Gummi kíró elskar haustið. https://www.facebook.com/photo?fbid=10160754175720240&set=a.10151747042615240 Sætur og seiðandi Hjúkrunarfræðingurinn Viktor Andersen fannst hann sætur og birti mynd. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Ofurskvísa Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir birti af sér seiðandi mynd. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Í góðra vina hópi Þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir var kjörin formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Þar hitti hún tónlistarmanninn Bubba Morthens, alsæl á svip. View this post on Instagram A post shared by Diljá Mist Einarsdóttir (@diljamist) Nýtt snyrtivörumerki Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir eigendur Reykjavík Makeup School fögnuðu fyrstu íslensku snyrtivörulínu sinni, Chilli In June, á dögunum á Edition hótelinu. Vinkonurnar fögnuðu með góðum hópi áhrifavalda. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Fjölskylda á heimaslóðum Afrekshlaupakonan Mari Jaersk fór og hitti fjölskylduna sína í Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Fundar erlendis Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra segir ekki amalegt að vera með nýsköpunargellunum á Tech BBQ. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Glæsileg með kúluna Birgitta Líf Björnsdóttir er hálfnuð með meðgönguna og birti mynd í tilefni af því. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hinn íslenski Jim Morrison Björgvin Franz Gíslason fór á kostum í hlutverki Jim Morrison á tónleikum í Háskólabíó á föstudagskvöldið. Þar endurtóku Björgvin Franz og félagar leikinn frá því fyrir tuttugu árum nema nú var Vera Illugadóttir með teyminu í liði. Vera sagði sögu Morrison og myndum var varpað upp á tjald. Björgvin á sviðinu í Háskólabíó á föstudagskvöldið.Vísir/KTD Háskólabíó var smekkfullt og mikil stemmning. Hljómsveitin var skipuð þeim Daða Birgissyni á hljómborði, Berki Hrafni Birgissyni á gítar, Kristni Snæ Agnarssyni á trommum og Birgi Kárasyni á bassa. Greta Salóme Stefánsdóttir sá um leikstjórn. Stjörnulífið Ástin og lífið Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Sjá meira
Fertug og fabjúlöss Dansarinn og listræni stjórnandinn Stella Rósenkranz fagnaði afmæli sínu um helgina og væri til í að eiga afmæli alla daga. View this post on Instagram A post shared by Stella Rósenkranz (@stellarosenkranz) Brúðkaup í Mývatnssveit Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir gekk í það heilaga með ástinni sinni tónlistarmanninum Stefáni Jakobssyni. Tónlistarkonan Stefanía Svavarsdóttir var meðal flytjenda kvöldsins og tók hún vel valin lög með brúðgumanum. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Girnilegar kleinur Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona var heldur betur öflug um helgina og bakaði kleinur. Inga Lind er sannkallaður þúsundþjalasmiður og sést ýmist með tennisspaða eða golfkylfu í hönd. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Einkadóttirin tveggja ára Listaparið María Birta Bjarnadóttir og Elli Egilsson fögnuðu tveggja ára afmæli dóttur þeirra Ignaciu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta (@mariabirta) Fór á tyrkneskar slóðir Tónlistarmaðurinn Aron Can og fjölskylda heimsóttu skyldmenni hans í Tyrklandi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Þróaði nýjan Collab Tónlistarkonan Bríet þróaði nýjan Collab drykk í samstarfi við Ölgerðina. Dósin er svört með hvítu letri, og teiknaðri mynd af Bríeti eftir listakonuna Sunnevu Snorradóttur. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Þrjár utanlandsferðir á tólf dögum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason eða Prettyboitjokkó hefur í nógu að snúast hérlendis sem og utan. Hann er nýlega kominn heim úr sinni þriðju utanlandsferð á aðeins tólf dögum. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Töff í haustlitum Gummi kíró elskar haustið. https://www.facebook.com/photo?fbid=10160754175720240&set=a.10151747042615240 Sætur og seiðandi Hjúkrunarfræðingurinn Viktor Andersen fannst hann sætur og birti mynd. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Ofurskvísa Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir birti af sér seiðandi mynd. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Í góðra vina hópi Þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir var kjörin formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Þar hitti hún tónlistarmanninn Bubba Morthens, alsæl á svip. View this post on Instagram A post shared by Diljá Mist Einarsdóttir (@diljamist) Nýtt snyrtivörumerki Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir eigendur Reykjavík Makeup School fögnuðu fyrstu íslensku snyrtivörulínu sinni, Chilli In June, á dögunum á Edition hótelinu. Vinkonurnar fögnuðu með góðum hópi áhrifavalda. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Fjölskylda á heimaslóðum Afrekshlaupakonan Mari Jaersk fór og hitti fjölskylduna sína í Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Fundar erlendis Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra segir ekki amalegt að vera með nýsköpunargellunum á Tech BBQ. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Glæsileg með kúluna Birgitta Líf Björnsdóttir er hálfnuð með meðgönguna og birti mynd í tilefni af því. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hinn íslenski Jim Morrison Björgvin Franz Gíslason fór á kostum í hlutverki Jim Morrison á tónleikum í Háskólabíó á föstudagskvöldið. Þar endurtóku Björgvin Franz og félagar leikinn frá því fyrir tuttugu árum nema nú var Vera Illugadóttir með teyminu í liði. Vera sagði sögu Morrison og myndum var varpað upp á tjald. Björgvin á sviðinu í Háskólabíó á föstudagskvöldið.Vísir/KTD Háskólabíó var smekkfullt og mikil stemmning. Hljómsveitin var skipuð þeim Daða Birgissyni á hljómborði, Berki Hrafni Birgissyni á gítar, Kristni Snæ Agnarssyni á trommum og Birgi Kárasyni á bassa. Greta Salóme Stefánsdóttir sá um leikstjórn.
Stjörnulífið Ástin og lífið Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Sjá meira