Emma Ósk vill leiða Uppreisn Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2023 10:23 Emma Ósk Ragnardóttir er 24 ára stjórnmálafræðingur. Aðsend Emma Ósk Ragnarsdóttir hefur gefið kost á sér til að taka við embætti formanns í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Landsfundur Uppreisnar fer fram laugardaginn 7. október næstkomandi. Í tilkynningu segir að Emma sé 24 ára stjórnmálafræðingur sem hafi tekið virkan þátt í starfi Viðreisnar og Uppreisnar frá árinu 2022 þegar hún tók sæti á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar. „Hún situr nú í annað skipti í stjórn Viðreisnar í Reykjavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Uppreisnar síðastliðið ár. Emma útskrifaðist sem stjórnmálafræðingur vorið 2021 og hefur í framhaldi af því tekið viðbótardiplómur í Opinberri stjórnsýslu og Uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á samfélag og fjölmenningu. Samhliða námi tók hún virkan þátt í félagsstarfi Evrópska Ungmennaþingsins á Íslandi, þar sem hún sat í stjórn og var hluti af skipulagshóp fyrir ráðstefnu á vegum félagsins. Auk þess starfaði Emma lengi vel sem leiðbeinandi á leikskóla sem var ríkur af fjölbreytileika, og var nýlega að ljúka störfum sem starfsnemi hjá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi þar sem hún hafði umsjón með samfélagsmiðlum og vísindaferðum fyrir ungt fólk og margskonar samtök,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Emmu Ósk að hún telji Uppreisn vera stað sem ungt fólk þurfi á að halda og vilji vera hluti af.„Við viljum að það sé gott og hagstætt að búa í íslensku samfélagi, þar sem við höfum ekki áhyggjur af því að það sé vegið að réttindum okkar, hækkandi húsnæðis- og vöruverði og miklum ófyrirsjáanleika almennt. Frjálslynd hugmyndafræði á mikið erindi við ungt fólk í dag og því er mikilvægt að til sé öflug hreyfing ungs fólks sem vill berjast fyrir frjálsara samfélagi. Ég vil að við tökum ennþá meira pláss og verðum öflugri sem aldrei fyrr - og ég tel mig vera réttu manneskjuna til að leiða það starf innan Uppreisnar,“ segir Emma Ósk. Viðreisn Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Emma sé 24 ára stjórnmálafræðingur sem hafi tekið virkan þátt í starfi Viðreisnar og Uppreisnar frá árinu 2022 þegar hún tók sæti á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar. „Hún situr nú í annað skipti í stjórn Viðreisnar í Reykjavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Uppreisnar síðastliðið ár. Emma útskrifaðist sem stjórnmálafræðingur vorið 2021 og hefur í framhaldi af því tekið viðbótardiplómur í Opinberri stjórnsýslu og Uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á samfélag og fjölmenningu. Samhliða námi tók hún virkan þátt í félagsstarfi Evrópska Ungmennaþingsins á Íslandi, þar sem hún sat í stjórn og var hluti af skipulagshóp fyrir ráðstefnu á vegum félagsins. Auk þess starfaði Emma lengi vel sem leiðbeinandi á leikskóla sem var ríkur af fjölbreytileika, og var nýlega að ljúka störfum sem starfsnemi hjá Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi þar sem hún hafði umsjón með samfélagsmiðlum og vísindaferðum fyrir ungt fólk og margskonar samtök,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Emmu Ósk að hún telji Uppreisn vera stað sem ungt fólk þurfi á að halda og vilji vera hluti af.„Við viljum að það sé gott og hagstætt að búa í íslensku samfélagi, þar sem við höfum ekki áhyggjur af því að það sé vegið að réttindum okkar, hækkandi húsnæðis- og vöruverði og miklum ófyrirsjáanleika almennt. Frjálslynd hugmyndafræði á mikið erindi við ungt fólk í dag og því er mikilvægt að til sé öflug hreyfing ungs fólks sem vill berjast fyrir frjálsara samfélagi. Ég vil að við tökum ennþá meira pláss og verðum öflugri sem aldrei fyrr - og ég tel mig vera réttu manneskjuna til að leiða það starf innan Uppreisnar,“ segir Emma Ósk.
Viðreisn Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent