Sagði sitt lið hafa átt að skora meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 18:46 Mikel Arteta gat loks leyft sér að brosa á Goodison Park. EPA-EFE/PETER POWELL „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sköpuðum fjölda tækifæra. Við hefðum átt að skora fleiri mörk,“ bætti Arteta við. Arsenal var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.09 og skapaði sér því næg færi til að skora slétt eitt mark í leik dagsins. Það var þó mark dæmt af liðinu í fyrri hálfleik sem fólk er enn að klóra sér í höfðinu yfir. Gabriel Martinelli thought he put Arsenal ahead but the goal was ruled out for offside.#AFC | #EVEARS pic.twitter.com/IbA2Dddb4D— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 „Ég naut leiksins í dag. Ég sá svipinn á sjálfum mér eftir leikinn gegn Manchester United, þá var mér létt. Í dag naut ég þess meira.“ „Allir 11 leikmennirnir spiluðu virkilega vel. Við fengum fjölda tækifæri, við vorum þolinmóðir og Leandro (Trossard) tryggði okkur sigurinn þegar hann kláraði færið sitt frábærlega.“ „Við verðum að halda áfram að finna ný vopn til að vinna leiki. Við fáum mikið af hornspyrnum og þurfum að nýta þeir eins vel og mögulegt er,“ sagði Arteta um stuttu hornspyrnurnar sem lið hans tók í dag. Athygli vakti að David Raya var mættur í markið og Aaron Ramsdale fékk sér sæti á bekknum. „Þetta er eins og að spila Fabio Viera, ekkert öðruvísi. Ég þarf að velja 11 leikmenn og enginn er öðruvísi,“ sagði Arteta að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
„Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sköpuðum fjölda tækifæra. Við hefðum átt að skora fleiri mörk,“ bætti Arteta við. Arsenal var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.09 og skapaði sér því næg færi til að skora slétt eitt mark í leik dagsins. Það var þó mark dæmt af liðinu í fyrri hálfleik sem fólk er enn að klóra sér í höfðinu yfir. Gabriel Martinelli thought he put Arsenal ahead but the goal was ruled out for offside.#AFC | #EVEARS pic.twitter.com/IbA2Dddb4D— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 „Ég naut leiksins í dag. Ég sá svipinn á sjálfum mér eftir leikinn gegn Manchester United, þá var mér létt. Í dag naut ég þess meira.“ „Allir 11 leikmennirnir spiluðu virkilega vel. Við fengum fjölda tækifæri, við vorum þolinmóðir og Leandro (Trossard) tryggði okkur sigurinn þegar hann kláraði færið sitt frábærlega.“ „Við verðum að halda áfram að finna ný vopn til að vinna leiki. Við fáum mikið af hornspyrnum og þurfum að nýta þeir eins vel og mögulegt er,“ sagði Arteta um stuttu hornspyrnurnar sem lið hans tók í dag. Athygli vakti að David Raya var mættur í markið og Aaron Ramsdale fékk sér sæti á bekknum. „Þetta er eins og að spila Fabio Viera, ekkert öðruvísi. Ég þarf að velja 11 leikmenn og enginn er öðruvísi,“ sagði Arteta að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira