Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 08:00 Sáttur með sigurinn en vill byrja leikina betur. EPA-EFE/VINCE MIGNOT „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. „Við spiluðum betur í síðari hálfleik. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum líkamlega, vorum ekki beittir, vorum ekki við sjálfir. Við reyndum að finna út hverjir væru tilbúnir eftir landsleikjahléið. Það besta var að þetta var búið og ég hélt við gætum ekki spilað verr, þess vegna breyttum við nánast öllu í síðari hálfleik. Bæði hvað varðar taktík sem og líkamlega þáttinn,“ sagði Klopp um leikinn sem Liverpool vann á endanum 3-1 eftir að hafa lent undir. „Við stýrðum síðari hálfleik nærri allan tímann, þá varð þetta mjög góður leikur. Við áttum skilið að vinna, það er ljóst. Við jöfnuðum, héldum stjórn og unnum leikinn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ „Gæði af bekknum hjálpa gríðarlega. Gæðin á vellinum voru líka rosaleg þó strákarnir hafi átt erfitt með að sýna það. Ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Enn og aftur þurfti Liverpool að koma til baka eftir að lenda undir. „Það er jákvætt að vinna leiki eftir að maður vinnur leiki en við getum ekki treyst á það allt tímabilið, við getum það ekki.“ A young fan with "the best question of the entire press conference" #BBCFootball #LFC pic.twitter.com/ZPmRicifYP— Match of the Day (@BBCMOTD) September 16, 2023 „Við verðum almennt að spila betur í fyrri hálfleikjum leikja. Við erum ekki orðnir nægilega stöðugir. Það er of mikið af nýjum hlutum, ég er tilbúinn að vinna í þeim og strákarnir líka. Þeir vildu ekki henda inn handklæðinu og það er gott. Þegar þú vinnur leikina sem þú spilar illa í þá getur þú átt gott tímabil,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
„Við spiluðum betur í síðari hálfleik. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum líkamlega, vorum ekki beittir, vorum ekki við sjálfir. Við reyndum að finna út hverjir væru tilbúnir eftir landsleikjahléið. Það besta var að þetta var búið og ég hélt við gætum ekki spilað verr, þess vegna breyttum við nánast öllu í síðari hálfleik. Bæði hvað varðar taktík sem og líkamlega þáttinn,“ sagði Klopp um leikinn sem Liverpool vann á endanum 3-1 eftir að hafa lent undir. „Við stýrðum síðari hálfleik nærri allan tímann, þá varð þetta mjög góður leikur. Við áttum skilið að vinna, það er ljóst. Við jöfnuðum, héldum stjórn og unnum leikinn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ „Gæði af bekknum hjálpa gríðarlega. Gæðin á vellinum voru líka rosaleg þó strákarnir hafi átt erfitt með að sýna það. Ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Enn og aftur þurfti Liverpool að koma til baka eftir að lenda undir. „Það er jákvætt að vinna leiki eftir að maður vinnur leiki en við getum ekki treyst á það allt tímabilið, við getum það ekki.“ A young fan with "the best question of the entire press conference" #BBCFootball #LFC pic.twitter.com/ZPmRicifYP— Match of the Day (@BBCMOTD) September 16, 2023 „Við verðum almennt að spila betur í fyrri hálfleikjum leikja. Við erum ekki orðnir nægilega stöðugir. Það er of mikið af nýjum hlutum, ég er tilbúinn að vinna í þeim og strákarnir líka. Þeir vildu ekki henda inn handklæðinu og það er gott. Þegar þú vinnur leikina sem þú spilar illa í þá getur þú átt gott tímabil,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti