Eigandi Jómfrúarinnar selur glæsiíbúð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. september 2023 13:24 Jakob eigandi Jómfrúarinnar selur glæsilega tveggja hæða íbúð við Valshlíð í Reykjavík. Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, og unnusta hans Sólveig Margrét Karlsdóttir hafa sett glæsilega þakíbúð sína við Valshlíð á sölu. Eignin er um 240 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Þrennar svalir eru á íbúðinni þar af 43 fermetra þakgarður með einstöku útsýni. Aukin lofthæð er á báðum hæðum og gólfsíðir gluggar. Íbúðin er sannkölluð hönnunarperla þar sem skandinavísk og íslensk hönnun prýðir hvern krók og kima. Gengið er inn á fjórðu hæð hússins. Þar er eldhús og stofa í opnu og samliggjandi rými. Við borðstofuborðið er klassísk hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn og barstólar í eldhúsinu eru frá danska hönnunarhúsinu HAY. Eldhúsinnrétting er frá danska fyrirtækinu JKE.Croisette home Komið inní íbúð af svalagangi á fjórðu hæð. Sérinngangur af svölum sem gefur íbúðinni mikið næði.Croisette home Á efri hæð íbúðarinnar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofa.Croisette home Úr alrýminu er útgengi út á rúmgóðan 43 fm þakgarð.Croisette home Klassísk hönnun á hverju strái Gengið upp er upp fallegan stiga með glerhandriði á efri hæð íbúðarinnar. Þar eru tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi og rúmgóð sjónarpsstofa með útsýni yfir Valssvæðið og Perluna. Í sjónvarpstofunni eru tveir stólar sem bera heitið Svanurinn, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Arne Jacobsen. Andvirði stólsins er um 600 þúsund krónur. Auk þess má sjá hillur frá sænska hönnuðinum Nisse Strinning og lampa frá danska hönnuðinum Louis Poulsen, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Sjónvarpsstofan er notaleg og björt.Croisette home Efri hæðin er umvafin klassískri hönnun.Croisette home Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Croisette home Þrennar svalir eru úr íbúðinni með útsýni í allar áttir.Croisette home Croisette home Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49 Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Eignin er um 240 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Þrennar svalir eru á íbúðinni þar af 43 fermetra þakgarður með einstöku útsýni. Aukin lofthæð er á báðum hæðum og gólfsíðir gluggar. Íbúðin er sannkölluð hönnunarperla þar sem skandinavísk og íslensk hönnun prýðir hvern krók og kima. Gengið er inn á fjórðu hæð hússins. Þar er eldhús og stofa í opnu og samliggjandi rými. Við borðstofuborðið er klassísk hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn og barstólar í eldhúsinu eru frá danska hönnunarhúsinu HAY. Eldhúsinnrétting er frá danska fyrirtækinu JKE.Croisette home Komið inní íbúð af svalagangi á fjórðu hæð. Sérinngangur af svölum sem gefur íbúðinni mikið næði.Croisette home Á efri hæð íbúðarinnar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofa.Croisette home Úr alrýminu er útgengi út á rúmgóðan 43 fm þakgarð.Croisette home Klassísk hönnun á hverju strái Gengið upp er upp fallegan stiga með glerhandriði á efri hæð íbúðarinnar. Þar eru tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi og rúmgóð sjónarpsstofa með útsýni yfir Valssvæðið og Perluna. Í sjónvarpstofunni eru tveir stólar sem bera heitið Svanurinn, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Arne Jacobsen. Andvirði stólsins er um 600 þúsund krónur. Auk þess má sjá hillur frá sænska hönnuðinum Nisse Strinning og lampa frá danska hönnuðinum Louis Poulsen, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Sjónvarpsstofan er notaleg og björt.Croisette home Efri hæðin er umvafin klassískri hönnun.Croisette home Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Croisette home Þrennar svalir eru úr íbúðinni með útsýni í allar áttir.Croisette home Croisette home
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49 Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49
Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58