Eigandi Jómfrúarinnar selur glæsiíbúð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. september 2023 13:24 Jakob eigandi Jómfrúarinnar selur glæsilega tveggja hæða íbúð við Valshlíð í Reykjavík. Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, og unnusta hans Sólveig Margrét Karlsdóttir hafa sett glæsilega þakíbúð sína við Valshlíð á sölu. Eignin er um 240 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Þrennar svalir eru á íbúðinni þar af 43 fermetra þakgarður með einstöku útsýni. Aukin lofthæð er á báðum hæðum og gólfsíðir gluggar. Íbúðin er sannkölluð hönnunarperla þar sem skandinavísk og íslensk hönnun prýðir hvern krók og kima. Gengið er inn á fjórðu hæð hússins. Þar er eldhús og stofa í opnu og samliggjandi rými. Við borðstofuborðið er klassísk hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn og barstólar í eldhúsinu eru frá danska hönnunarhúsinu HAY. Eldhúsinnrétting er frá danska fyrirtækinu JKE.Croisette home Komið inní íbúð af svalagangi á fjórðu hæð. Sérinngangur af svölum sem gefur íbúðinni mikið næði.Croisette home Á efri hæð íbúðarinnar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofa.Croisette home Úr alrýminu er útgengi út á rúmgóðan 43 fm þakgarð.Croisette home Klassísk hönnun á hverju strái Gengið upp er upp fallegan stiga með glerhandriði á efri hæð íbúðarinnar. Þar eru tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi og rúmgóð sjónarpsstofa með útsýni yfir Valssvæðið og Perluna. Í sjónvarpstofunni eru tveir stólar sem bera heitið Svanurinn, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Arne Jacobsen. Andvirði stólsins er um 600 þúsund krónur. Auk þess má sjá hillur frá sænska hönnuðinum Nisse Strinning og lampa frá danska hönnuðinum Louis Poulsen, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Sjónvarpsstofan er notaleg og björt.Croisette home Efri hæðin er umvafin klassískri hönnun.Croisette home Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Croisette home Þrennar svalir eru úr íbúðinni með útsýni í allar áttir.Croisette home Croisette home Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49 Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Eignin er um 240 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Þrennar svalir eru á íbúðinni þar af 43 fermetra þakgarður með einstöku útsýni. Aukin lofthæð er á báðum hæðum og gólfsíðir gluggar. Íbúðin er sannkölluð hönnunarperla þar sem skandinavísk og íslensk hönnun prýðir hvern krók og kima. Gengið er inn á fjórðu hæð hússins. Þar er eldhús og stofa í opnu og samliggjandi rými. Við borðstofuborðið er klassísk hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn og barstólar í eldhúsinu eru frá danska hönnunarhúsinu HAY. Eldhúsinnrétting er frá danska fyrirtækinu JKE.Croisette home Komið inní íbúð af svalagangi á fjórðu hæð. Sérinngangur af svölum sem gefur íbúðinni mikið næði.Croisette home Á efri hæð íbúðarinnar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofa.Croisette home Úr alrýminu er útgengi út á rúmgóðan 43 fm þakgarð.Croisette home Klassísk hönnun á hverju strái Gengið upp er upp fallegan stiga með glerhandriði á efri hæð íbúðarinnar. Þar eru tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi og rúmgóð sjónarpsstofa með útsýni yfir Valssvæðið og Perluna. Í sjónvarpstofunni eru tveir stólar sem bera heitið Svanurinn, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Arne Jacobsen. Andvirði stólsins er um 600 þúsund krónur. Auk þess má sjá hillur frá sænska hönnuðinum Nisse Strinning og lampa frá danska hönnuðinum Louis Poulsen, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Sjónvarpsstofan er notaleg og björt.Croisette home Efri hæðin er umvafin klassískri hönnun.Croisette home Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Croisette home Þrennar svalir eru úr íbúðinni með útsýni í allar áttir.Croisette home Croisette home
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49 Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49
Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58