Dæmd í fjögurra ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. september 2023 17:47 Simona Halep hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann. Robert Prange/Getty Images Rúmenska tenniskonan Simona Halep hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi á síðast ári. Sjálfstæð rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að þessi 31 árs gamla tenniskona hafi viljandi brotið af sér og því væri ákvörðunin um fjögurra ára bann tekin. Hún gekkst undir lyfjapróf á meðan hún tók þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í ágúst á síðasta ári og greindist með lyfið roxadustat í blóðinu. Lyfið vinnur gegn blóðleysi og örvar framleiðslu rauðra blóðkorna, sem hjálpar til við upptöku súrefnis og hraðar endurheimt. Halep var úrskurðuð í bráðabirgðabann í kjölfarið og hefur því tekið út rúmlega eitt ár af fjögurra ára banni. Hún má ekki taka þátt í eða mæta á neina tennisviðburði á vegum alþjóðlegra tennissambanda á meðan bannið er í gildi. Þá er nafn hennar ekki lengur að finna á heimslista kvenna í tennis, en hún sat um tíma í efsta sæti listans. Tennis Tengdar fréttir Kærð á ný vegna brots á lyfjareglum en segist verða fyrir árásum tennisyfirvalda Ein besta tenniskona heims hefur verið kærð fyrir brot á lyfjareglum í annað sinn. Hún segir að verið sé að ráðast gegn sinni persónu og heitir því að hreinsa nafn sitt. 20. maí 2023 11:31 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Sjálfstæð rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að þessi 31 árs gamla tenniskona hafi viljandi brotið af sér og því væri ákvörðunin um fjögurra ára bann tekin. Hún gekkst undir lyfjapróf á meðan hún tók þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í ágúst á síðasta ári og greindist með lyfið roxadustat í blóðinu. Lyfið vinnur gegn blóðleysi og örvar framleiðslu rauðra blóðkorna, sem hjálpar til við upptöku súrefnis og hraðar endurheimt. Halep var úrskurðuð í bráðabirgðabann í kjölfarið og hefur því tekið út rúmlega eitt ár af fjögurra ára banni. Hún má ekki taka þátt í eða mæta á neina tennisviðburði á vegum alþjóðlegra tennissambanda á meðan bannið er í gildi. Þá er nafn hennar ekki lengur að finna á heimslista kvenna í tennis, en hún sat um tíma í efsta sæti listans.
Tennis Tengdar fréttir Kærð á ný vegna brots á lyfjareglum en segist verða fyrir árásum tennisyfirvalda Ein besta tenniskona heims hefur verið kærð fyrir brot á lyfjareglum í annað sinn. Hún segir að verið sé að ráðast gegn sinni persónu og heitir því að hreinsa nafn sitt. 20. maí 2023 11:31 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Kærð á ný vegna brots á lyfjareglum en segist verða fyrir árásum tennisyfirvalda Ein besta tenniskona heims hefur verið kærð fyrir brot á lyfjareglum í annað sinn. Hún segir að verið sé að ráðast gegn sinni persónu og heitir því að hreinsa nafn sitt. 20. maí 2023 11:31