Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 10:30 Rúnar Þór Pétursson verður sjötugur 21.sept. Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Ferill hans spannar fjörutíu ár en eins og fram kom í þætti gærkvöldsins hefur lífið ekki alltaf verið dans á rós. Hann byrjaði ekki að gefa út tónlist fyrr en hann var orðinn þrítugur. „Ég er Ísfirðingur og er þar til tvítugs þegar ég flyt í bæinn ásamt þremur félögum mínum. Þá var ég bara að vinna aðra vinnu og var stundum trommari í örðum böndum og var stundum að stofna einhver bönd. Svo hætti ég að drekka, ég drakk svolítið mikið á þessum tíma og var í raun frekar blautur,“ segir Rúnar og heldur áfram. „Á þessum árum átti ég sextíu þúsund krónur og bókaði mér stúdíótíma og sagði við upptökumanninn, þú stoppar þegar við erum komnir í fimmtíu þúsund. Fyrsta platan er í raun bara demo. Þarna fékk ég Bubba Morthens til að syngja með mér og hann gerði það í fyrsta sinn, að syngja með öðrum.“ Eftir það gaf hann í raun út eina plötu á ári og spilaði hverja einustu helgi á mismunandi viðburðum. „Ég drakk mjög mikið á þessum tíma, frá kannski átján ára til þrjátíu. Og þá var maður alltaf að fara gera hluti. Ef þú hefðir hitt mig þá þá hefði ég sagt að ég væri að fara gefa út plötu eða ég er að fara gera hitt og þetta. En þegar maður hættir að drekka þá fer maður að segja, ég var að gera hlutinn. Það er það sem skeður.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að sjá innslagið í heild sinni inni á Stöð 2+. Klippa: Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Ísland í dag Tímamót Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Sjá meira
Ferill hans spannar fjörutíu ár en eins og fram kom í þætti gærkvöldsins hefur lífið ekki alltaf verið dans á rós. Hann byrjaði ekki að gefa út tónlist fyrr en hann var orðinn þrítugur. „Ég er Ísfirðingur og er þar til tvítugs þegar ég flyt í bæinn ásamt þremur félögum mínum. Þá var ég bara að vinna aðra vinnu og var stundum trommari í örðum böndum og var stundum að stofna einhver bönd. Svo hætti ég að drekka, ég drakk svolítið mikið á þessum tíma og var í raun frekar blautur,“ segir Rúnar og heldur áfram. „Á þessum árum átti ég sextíu þúsund krónur og bókaði mér stúdíótíma og sagði við upptökumanninn, þú stoppar þegar við erum komnir í fimmtíu þúsund. Fyrsta platan er í raun bara demo. Þarna fékk ég Bubba Morthens til að syngja með mér og hann gerði það í fyrsta sinn, að syngja með öðrum.“ Eftir það gaf hann í raun út eina plötu á ári og spilaði hverja einustu helgi á mismunandi viðburðum. „Ég drakk mjög mikið á þessum tíma, frá kannski átján ára til þrjátíu. Og þá var maður alltaf að fara gera hluti. Ef þú hefðir hitt mig þá þá hefði ég sagt að ég væri að fara gefa út plötu eða ég er að fara gera hitt og þetta. En þegar maður hættir að drekka þá fer maður að segja, ég var að gera hlutinn. Það er það sem skeður.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að sjá innslagið í heild sinni inni á Stöð 2+. Klippa: Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka
Ísland í dag Tímamót Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Sjá meira