LeBron og stjörnurnar ætla á Ólympíuleikana í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 16:00 Þessir tveir stefna á enn eitt Ólympíugullið í París. Christian Petersen/Getty Images) LeBron James og flestar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta hafa gefið til kynna að þær vilji taka þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. Kemur tilkynningin skömmu eftir að Bandaríkin fóru heim af HM í körfubolta með skottið á milli fótanna. Bandaríkin töpuðu gegn Kanada í leiknum um bronsið á HM í körfubolta sem fram fór í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Bandaríkin töpuðu þremur leikjum á mótinu, þar af síðustu tveimur og enduðu í 4. sæti. Þó margar af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar hafi vantað þá var liðið stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Margir þeirra munu ekki fá tækifæri á Ólympíuleikunum í París þar sem LeBron, Stephen Curry, Kevin Durant, Anthony Davis, Jayson Tatum og Draymond Green ætla allir að gefa kost á sér. LeBron wants to represent Team USA at 2024 Paris Olympics and is leading a group of players including Steph, KD, Anthony Davis, Jayson Tatum and Draymond per @ShamsCharania, @joevardonDevin Booker, Dame, De'Aaron Fox, and Kyrie also have "serious interest" pic.twitter.com/IDOEOSOP1s— Bleacher Report (@BleacherReport) September 11, 2023 Einnig er talið að Devin Booker, Damian Lillard, De‘Aaron Fox og Kyrie Irving ætli sér að spila á leikunum. Þetta staðfestir körfuboltaofvitinn Shams Charania í dag en hann starfar fyrir íþróttamiðilinn The Athletic. Ef af þessu verður er ljóst að liðið er mjög líklegt til að vinna gullið fimmtu Ólympíuleikana í röð. Raunar hafa Bandaríkin hrósað sigri í sjö skipti af síðustu átta síðan Draumaliðið mætti til Barcelona árið 1992. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Sjá meira
Bandaríkin töpuðu gegn Kanada í leiknum um bronsið á HM í körfubolta sem fram fór í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Bandaríkin töpuðu þremur leikjum á mótinu, þar af síðustu tveimur og enduðu í 4. sæti. Þó margar af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar hafi vantað þá var liðið stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Margir þeirra munu ekki fá tækifæri á Ólympíuleikunum í París þar sem LeBron, Stephen Curry, Kevin Durant, Anthony Davis, Jayson Tatum og Draymond Green ætla allir að gefa kost á sér. LeBron wants to represent Team USA at 2024 Paris Olympics and is leading a group of players including Steph, KD, Anthony Davis, Jayson Tatum and Draymond per @ShamsCharania, @joevardonDevin Booker, Dame, De'Aaron Fox, and Kyrie also have "serious interest" pic.twitter.com/IDOEOSOP1s— Bleacher Report (@BleacherReport) September 11, 2023 Einnig er talið að Devin Booker, Damian Lillard, De‘Aaron Fox og Kyrie Irving ætli sér að spila á leikunum. Þetta staðfestir körfuboltaofvitinn Shams Charania í dag en hann starfar fyrir íþróttamiðilinn The Athletic. Ef af þessu verður er ljóst að liðið er mjög líklegt til að vinna gullið fimmtu Ólympíuleikana í röð. Raunar hafa Bandaríkin hrósað sigri í sjö skipti af síðustu átta síðan Draumaliðið mætti til Barcelona árið 1992.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Sjá meira
Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44