Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 09:30 Joe Burrow átti martraðarleik eftir að verða launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar. Jason Miller/Getty Images Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. NFL-deildin er hafin með öllu því sem henni fylgir. Um helgina fór fram fjöldi leikja þar sem nokkuð af óvæntum úrslitum litu dagsins ljós. Kúrekarnir frá Dallas kjöldrógu Risana frá New York í leik sem var búinn í fyrsta leikhluta. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 0-16, í hálfleik var hún 0-26 og lokatölur voru 0-40. Ótrúlegar tölur og ljóst að Risarnir þurfa að girða sig í brók ætli þeir ekki að vera aðhlátursefni það sem eftir lifir tímabils. Tom Brady var heiðraður í hálfleik þegar New England Patriots tók á móti Philadelphia Eagles. Því miður fyrir Patriots og Brady þá vann Eagles fimm stiga sigur þökk sé frábærum fyrsta leikhluta, lokatölur 20-25. "It's not as fun as playing, but I'm so happy to put that part of my life to bed."Tom Brady reflects on his NFL career (via @NFL) pic.twitter.com/1yNkFhITwV— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Joe Burrow og félagar í Bengals steinlágu gegn Cleveland Browns, lokatölur 24-3. Svo slakur var Burrow að hann var settur á bekkinn í 4. leikhluta. Bengals benched Joe Burrow in the 4Q after going down 24-3 vs. Browns14/3182 YDSHe just became the NFL s highest-paid player on Thursday. pic.twitter.com/P5zTAuxwvg— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Green Bay Packers hóf lífið án Aaron Rodgers á þægilegum 18 stiga sigri á Chicago Bears, lokatölur 38-20 Green Bay í vil. Rodgers sjálfur er svo í eldlínunni í nótt þegar New York Jets tekur á móti Buffalo Bills. Önnur úrslit Baltimore Ravens 25 - 9 Houston TexansMinnesota Vikings 17 - 20 Tampa Bay BuccaneersAtlanta Falcons 24 - 10 Carolina PanthersWashington Commanders 20 - 16 Arizona CardinalsIndianapolis Colts 21 - 31 Jacksonville Jaguars Pittsburgh Steelers 7 - 30 San Francisco 49ersNew Orleans Saints 16 - 15 Tennessee TitansDenver Broncos 16 - 17 Las Vegas RaidersSeattle Seahawks 13 - 30 Los Angeles RamsLos Angeles Chargers 34 - 36 Miami Dolphins Klukkan 20.00 annað kvöld er Lokasóknin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu viku NFL-deildairnnar. NFL Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
NFL-deildin er hafin með öllu því sem henni fylgir. Um helgina fór fram fjöldi leikja þar sem nokkuð af óvæntum úrslitum litu dagsins ljós. Kúrekarnir frá Dallas kjöldrógu Risana frá New York í leik sem var búinn í fyrsta leikhluta. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 0-16, í hálfleik var hún 0-26 og lokatölur voru 0-40. Ótrúlegar tölur og ljóst að Risarnir þurfa að girða sig í brók ætli þeir ekki að vera aðhlátursefni það sem eftir lifir tímabils. Tom Brady var heiðraður í hálfleik þegar New England Patriots tók á móti Philadelphia Eagles. Því miður fyrir Patriots og Brady þá vann Eagles fimm stiga sigur þökk sé frábærum fyrsta leikhluta, lokatölur 20-25. "It's not as fun as playing, but I'm so happy to put that part of my life to bed."Tom Brady reflects on his NFL career (via @NFL) pic.twitter.com/1yNkFhITwV— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Joe Burrow og félagar í Bengals steinlágu gegn Cleveland Browns, lokatölur 24-3. Svo slakur var Burrow að hann var settur á bekkinn í 4. leikhluta. Bengals benched Joe Burrow in the 4Q after going down 24-3 vs. Browns14/3182 YDSHe just became the NFL s highest-paid player on Thursday. pic.twitter.com/P5zTAuxwvg— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Green Bay Packers hóf lífið án Aaron Rodgers á þægilegum 18 stiga sigri á Chicago Bears, lokatölur 38-20 Green Bay í vil. Rodgers sjálfur er svo í eldlínunni í nótt þegar New York Jets tekur á móti Buffalo Bills. Önnur úrslit Baltimore Ravens 25 - 9 Houston TexansMinnesota Vikings 17 - 20 Tampa Bay BuccaneersAtlanta Falcons 24 - 10 Carolina PanthersWashington Commanders 20 - 16 Arizona CardinalsIndianapolis Colts 21 - 31 Jacksonville Jaguars Pittsburgh Steelers 7 - 30 San Francisco 49ersNew Orleans Saints 16 - 15 Tennessee TitansDenver Broncos 16 - 17 Las Vegas RaidersSeattle Seahawks 13 - 30 Los Angeles RamsLos Angeles Chargers 34 - 36 Miami Dolphins Klukkan 20.00 annað kvöld er Lokasóknin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu viku NFL-deildairnnar.
NFL Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum