Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 09:30 Joe Burrow átti martraðarleik eftir að verða launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar. Jason Miller/Getty Images Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. NFL-deildin er hafin með öllu því sem henni fylgir. Um helgina fór fram fjöldi leikja þar sem nokkuð af óvæntum úrslitum litu dagsins ljós. Kúrekarnir frá Dallas kjöldrógu Risana frá New York í leik sem var búinn í fyrsta leikhluta. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 0-16, í hálfleik var hún 0-26 og lokatölur voru 0-40. Ótrúlegar tölur og ljóst að Risarnir þurfa að girða sig í brók ætli þeir ekki að vera aðhlátursefni það sem eftir lifir tímabils. Tom Brady var heiðraður í hálfleik þegar New England Patriots tók á móti Philadelphia Eagles. Því miður fyrir Patriots og Brady þá vann Eagles fimm stiga sigur þökk sé frábærum fyrsta leikhluta, lokatölur 20-25. "It's not as fun as playing, but I'm so happy to put that part of my life to bed."Tom Brady reflects on his NFL career (via @NFL) pic.twitter.com/1yNkFhITwV— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Joe Burrow og félagar í Bengals steinlágu gegn Cleveland Browns, lokatölur 24-3. Svo slakur var Burrow að hann var settur á bekkinn í 4. leikhluta. Bengals benched Joe Burrow in the 4Q after going down 24-3 vs. Browns14/3182 YDSHe just became the NFL s highest-paid player on Thursday. pic.twitter.com/P5zTAuxwvg— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Green Bay Packers hóf lífið án Aaron Rodgers á þægilegum 18 stiga sigri á Chicago Bears, lokatölur 38-20 Green Bay í vil. Rodgers sjálfur er svo í eldlínunni í nótt þegar New York Jets tekur á móti Buffalo Bills. Önnur úrslit Baltimore Ravens 25 - 9 Houston TexansMinnesota Vikings 17 - 20 Tampa Bay BuccaneersAtlanta Falcons 24 - 10 Carolina PanthersWashington Commanders 20 - 16 Arizona CardinalsIndianapolis Colts 21 - 31 Jacksonville Jaguars Pittsburgh Steelers 7 - 30 San Francisco 49ersNew Orleans Saints 16 - 15 Tennessee TitansDenver Broncos 16 - 17 Las Vegas RaidersSeattle Seahawks 13 - 30 Los Angeles RamsLos Angeles Chargers 34 - 36 Miami Dolphins Klukkan 20.00 annað kvöld er Lokasóknin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu viku NFL-deildairnnar. NFL Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Sjá meira
NFL-deildin er hafin með öllu því sem henni fylgir. Um helgina fór fram fjöldi leikja þar sem nokkuð af óvæntum úrslitum litu dagsins ljós. Kúrekarnir frá Dallas kjöldrógu Risana frá New York í leik sem var búinn í fyrsta leikhluta. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 0-16, í hálfleik var hún 0-26 og lokatölur voru 0-40. Ótrúlegar tölur og ljóst að Risarnir þurfa að girða sig í brók ætli þeir ekki að vera aðhlátursefni það sem eftir lifir tímabils. Tom Brady var heiðraður í hálfleik þegar New England Patriots tók á móti Philadelphia Eagles. Því miður fyrir Patriots og Brady þá vann Eagles fimm stiga sigur þökk sé frábærum fyrsta leikhluta, lokatölur 20-25. "It's not as fun as playing, but I'm so happy to put that part of my life to bed."Tom Brady reflects on his NFL career (via @NFL) pic.twitter.com/1yNkFhITwV— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Joe Burrow og félagar í Bengals steinlágu gegn Cleveland Browns, lokatölur 24-3. Svo slakur var Burrow að hann var settur á bekkinn í 4. leikhluta. Bengals benched Joe Burrow in the 4Q after going down 24-3 vs. Browns14/3182 YDSHe just became the NFL s highest-paid player on Thursday. pic.twitter.com/P5zTAuxwvg— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Green Bay Packers hóf lífið án Aaron Rodgers á þægilegum 18 stiga sigri á Chicago Bears, lokatölur 38-20 Green Bay í vil. Rodgers sjálfur er svo í eldlínunni í nótt þegar New York Jets tekur á móti Buffalo Bills. Önnur úrslit Baltimore Ravens 25 - 9 Houston TexansMinnesota Vikings 17 - 20 Tampa Bay BuccaneersAtlanta Falcons 24 - 10 Carolina PanthersWashington Commanders 20 - 16 Arizona CardinalsIndianapolis Colts 21 - 31 Jacksonville Jaguars Pittsburgh Steelers 7 - 30 San Francisco 49ersNew Orleans Saints 16 - 15 Tennessee TitansDenver Broncos 16 - 17 Las Vegas RaidersSeattle Seahawks 13 - 30 Los Angeles RamsLos Angeles Chargers 34 - 36 Miami Dolphins Klukkan 20.00 annað kvöld er Lokasóknin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu viku NFL-deildairnnar.
NFL Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Sjá meira