Ítalía missteig sig gegn Norður Makedóníu | Kósóvó og Sviss gerðu dramatískt jafntefli Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 20:45 Norður Makedónía og Ítlaía gerðu jafntefli Vísir/Getty Jafntefli var niðurstaðan í síðustu þremur leikjum kvöldsins í undankeppni EM. Ítalía gerði jafntefli gegn Norður Makedóníu í C-riðli. Ciro Immobile skoraði á 47. mínútu. Allt benti til þess að Ítalía væri að fara taka stigin þrjú en Enis Bardhi jafnaði á 81. mínútu og tryggði heimamönnum stig. Norður Makedónía og Ítalía eru bæði með 4 stig í riðlinum en Norður Makedónía hefur spilað leik meira. Who's qualifying from Group C? ➡️#EURO2024 pic.twitter.com/FeQcIIlAAu— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2023 Í I-riðli gerðu Kósóvó og Sviss 2-2 jafntefli. Remo Freuler kom Sviss yfir á 14. mínútu og staðan var 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik jafnaði Vedat Muriqi en Amir Rrahmani varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Allt benti til þess að Sviss myndi taka stigin þrjú en Vedat skoraði sitt annað mark í uppbótartíma og tryggði Kósóvó stig Rúmenía og Ísrael gerðu 1-1 jafntefli. Framherjinn, Denis Alibec, kom Rúmenum yfir um miðjan fyrri hálfleik og þannig var staðan í hálfleik. Oscar Gloukh jafnaði þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Rúmenía og Ísrael eru í harðri baráttu um annað sætið í I-riðli og eftir fimm leiki munar aðeins einu stigi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Ítalía gerði jafntefli gegn Norður Makedóníu í C-riðli. Ciro Immobile skoraði á 47. mínútu. Allt benti til þess að Ítalía væri að fara taka stigin þrjú en Enis Bardhi jafnaði á 81. mínútu og tryggði heimamönnum stig. Norður Makedónía og Ítalía eru bæði með 4 stig í riðlinum en Norður Makedónía hefur spilað leik meira. Who's qualifying from Group C? ➡️#EURO2024 pic.twitter.com/FeQcIIlAAu— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2023 Í I-riðli gerðu Kósóvó og Sviss 2-2 jafntefli. Remo Freuler kom Sviss yfir á 14. mínútu og staðan var 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik jafnaði Vedat Muriqi en Amir Rrahmani varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Allt benti til þess að Sviss myndi taka stigin þrjú en Vedat skoraði sitt annað mark í uppbótartíma og tryggði Kósóvó stig Rúmenía og Ísrael gerðu 1-1 jafntefli. Framherjinn, Denis Alibec, kom Rúmenum yfir um miðjan fyrri hálfleik og þannig var staðan í hálfleik. Oscar Gloukh jafnaði þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Rúmenía og Ísrael eru í harðri baráttu um annað sætið í I-riðli og eftir fimm leiki munar aðeins einu stigi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira