Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2023 20:31 Heiðdís Snorradóttir er næringafræðingur. Vísir/Ívar Fannar Næringafræðingur segir fólk ekki þurfa að hafa of miklar áhyggjur af áti á svokölluðum gjörunnum matvælum, sem oft eru markaðssett sem heilsuvara. Það sé vissulega betra að borða minna unninn mat - en borði fólk einnig næringarríkt fæði á móti sé ekkert að óttast. Ekki er allur matur jafn hollur og hann er látinn líta út fyrir að vera. það getur verið vegna þess að hann er það sem kallast gjörunnin matvæli. Hár blóðþrýstingur Nýlega birtist stór rannsókn á erlendri grundu um gjörunninn mat. Um er að ræða matvæli sem hafa verið unnin svakalega mikið en undir þann flokk mætti til dæmis setja einhverjar tegundir próteinstykkja, morgunkorns, jógúrt og fleira. Víðs vegar í Bandaríkjunum og Bretlandi samanstendur allt að áttatíu prósent af mataræði fólks af gjörunnum matvælum. Í rannsókninni er rætt um að gjörunnin matvæli geti hækkað blóðþrýsting fólks og aukið líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli. Þá sé mikið af gjörunnum mat látinn líta út fyrir að vera heilsuvara þrátt fyrir að hann sé það alls ekki. Klippa: Gjörunnin heilsuvara Ávaxtastangir ekki bannaðar Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur segir þó ekki allan gjörunninn mat vera slæman fyrir fólk, til að mynda gjörunninn heilsumatur. „Maður getur alltaf spurt sig, ef ég er að kaupa mér ávaxtastangir en get borðað ávexti. Þá ætti ég að velja ávexti. Það þýðir samt ekki að ávaxtastangir séu bannaðar. Við missum svolítið af því ef við erum að fá ávaxtastangir í staðinn fyrir ávexti. Líka það að þessi matvæli þau standa illa með okkur. Þannig þau auka ekki á sedduna hjá okkur og þar af leiðandi verðum við fyrr svöng,“ segir Heiðdís. Hægt að jafna út Hún segir fólk geta að vissu leyti jafnað átið á gjörunnum matvælum út. „Ég held að það sé mikilvægt að fólk átti sig á því að ef það er að borða mikið unnin matvæli og næringarríkan mat, þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Stöku pitsa og stöku eitthvað kex og kökur er ekkert mál. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ segir Heiðdís. Heilsa Matur Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Umhugað um málefni barna í borginni en framboð ekki á stefnuskránni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Sjá meira
Ekki er allur matur jafn hollur og hann er látinn líta út fyrir að vera. það getur verið vegna þess að hann er það sem kallast gjörunnin matvæli. Hár blóðþrýstingur Nýlega birtist stór rannsókn á erlendri grundu um gjörunninn mat. Um er að ræða matvæli sem hafa verið unnin svakalega mikið en undir þann flokk mætti til dæmis setja einhverjar tegundir próteinstykkja, morgunkorns, jógúrt og fleira. Víðs vegar í Bandaríkjunum og Bretlandi samanstendur allt að áttatíu prósent af mataræði fólks af gjörunnum matvælum. Í rannsókninni er rætt um að gjörunnin matvæli geti hækkað blóðþrýsting fólks og aukið líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli. Þá sé mikið af gjörunnum mat látinn líta út fyrir að vera heilsuvara þrátt fyrir að hann sé það alls ekki. Klippa: Gjörunnin heilsuvara Ávaxtastangir ekki bannaðar Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur segir þó ekki allan gjörunninn mat vera slæman fyrir fólk, til að mynda gjörunninn heilsumatur. „Maður getur alltaf spurt sig, ef ég er að kaupa mér ávaxtastangir en get borðað ávexti. Þá ætti ég að velja ávexti. Það þýðir samt ekki að ávaxtastangir séu bannaðar. Við missum svolítið af því ef við erum að fá ávaxtastangir í staðinn fyrir ávexti. Líka það að þessi matvæli þau standa illa með okkur. Þannig þau auka ekki á sedduna hjá okkur og þar af leiðandi verðum við fyrr svöng,“ segir Heiðdís. Hægt að jafna út Hún segir fólk geta að vissu leyti jafnað átið á gjörunnum matvælum út. „Ég held að það sé mikilvægt að fólk átti sig á því að ef það er að borða mikið unnin matvæli og næringarríkan mat, þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Stöku pitsa og stöku eitthvað kex og kökur er ekkert mál. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ segir Heiðdís.
Heilsa Matur Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Umhugað um málefni barna í borginni en framboð ekki á stefnuskránni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Sjá meira