Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 15:02 Fylkiskonur léku síðast í efstu deild fyrir tveimur árum og munu leika þar á ný á næsta ári. Vísir/Elín Björg Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fyrir leik Fylkis og Gróttu á Seltjarnarnesi í dag voru forsendurnar skýrar. Fylki dugði jafntefli til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni en sigur Grótta myndi tryggja Seltirningum sæti upp. Leikurinn var fjörugur og Grótta komst yfir í fyrri hálfleik með marki Arnfríðar Auðar Arnarsdóttur. Staðan í hálfleik var 1-0 en á fyrsta korterinu í síðari hálfleik var Fylkir búið að snúa leiknum sér í vil. Fyrst skoraði Tinna Harðardóttir og síðan Erna Sólveig Sverrisdóttir á 61. mínútu og staðan orðin 2-1 fyrir Fylki. Rebekka Sif Brynjarsdóttir gaf Gróttukonum von þegar hún skoraði glæsilegt mark á 73. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir, markahæsti leikmaður Fylkis á tímabilinu, kláraði leikinn með marki á 84. mínútu. Lokatölur 3-2 og Fylkiskonur fögnuðu innilega. Vel mætt var á leikinn á Nesinu og mikil stemmning á pöllunum. Í Fossvoginum tóku Lengjudeildarmeistarar Víkings á móti HK. Víkingar var fyrir töluverðu síðan búið að tryggja sér sæti í efstu deild og því lítið upp á að spila í leiknum. Eina mark hans kom á 8. mínútu. Það skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir HK. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og HK fór því með 1-0 sigur af hólmi. Smá skuggi á sigurhátíð Víkinga sem skipulögð var eftir leik en þær geta vel við unað. Lengjudeildar- og bikarmeistarar í sumar. Með sigrinum fer HK uppfyrir Fylki og endar mótið í þriðja sæti deildarinnar. Lengjudeild kvenna Víkingur Reykjavík HK Fylkir Grótta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Fyrir leik Fylkis og Gróttu á Seltjarnarnesi í dag voru forsendurnar skýrar. Fylki dugði jafntefli til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni en sigur Grótta myndi tryggja Seltirningum sæti upp. Leikurinn var fjörugur og Grótta komst yfir í fyrri hálfleik með marki Arnfríðar Auðar Arnarsdóttur. Staðan í hálfleik var 1-0 en á fyrsta korterinu í síðari hálfleik var Fylkir búið að snúa leiknum sér í vil. Fyrst skoraði Tinna Harðardóttir og síðan Erna Sólveig Sverrisdóttir á 61. mínútu og staðan orðin 2-1 fyrir Fylki. Rebekka Sif Brynjarsdóttir gaf Gróttukonum von þegar hún skoraði glæsilegt mark á 73. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir, markahæsti leikmaður Fylkis á tímabilinu, kláraði leikinn með marki á 84. mínútu. Lokatölur 3-2 og Fylkiskonur fögnuðu innilega. Vel mætt var á leikinn á Nesinu og mikil stemmning á pöllunum. Í Fossvoginum tóku Lengjudeildarmeistarar Víkings á móti HK. Víkingar var fyrir töluverðu síðan búið að tryggja sér sæti í efstu deild og því lítið upp á að spila í leiknum. Eina mark hans kom á 8. mínútu. Það skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir HK. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og HK fór því með 1-0 sigur af hólmi. Smá skuggi á sigurhátíð Víkinga sem skipulögð var eftir leik en þær geta vel við unað. Lengjudeildar- og bikarmeistarar í sumar. Með sigrinum fer HK uppfyrir Fylki og endar mótið í þriðja sæti deildarinnar.
Lengjudeild kvenna Víkingur Reykjavík HK Fylkir Grótta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira