Íslenska þjóðin á X-inu: „Svo sem alltaf verið meiri handboltaþjóð“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. september 2023 19:36 Åge Hareide landsliðsþjálfari og Hörður Björgvin Magnússon sem leikur í hjarta varnarinnar hjá íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn létu skoðun sína á frammistöðu íslenska karlandsliðins í leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á samfélagsmiðlinum X-inu. Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira
Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira