Framrúðan brotin öðru sinni: „Vildi að þeir kynnu að skjóta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 16:47 Tom Cairney var ekki ánægður. Samsett/Instagram/Getty Tom Cairney, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, virðist þurfa að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni á æfingasvæði félagsins. Öðru sinni brotnaði framrúða á bíl hans eftir skot frá leikmanni liðsins. Cairney æfir með Fulham á meðan landsleikjshléinu stendur þar sem hann er ekki í skoska landsliðinu. Hann deildi mynd af framrúðu bíls síns á samfélagsmiðlinum Instagram í gær sem var mölbrotin eftir að bolti hæfði hana. Þetta er í annað skiptið sem framrúða á bíl hans brotnar vegna skots samherja hans á æfingasvæðinu, en Serbinn Aleksandr Mitrovic þrusaði boltanum í rúðuna í fyrra skiptið. Ég vildi að framherjar okkar kynnu að skjóta! Hvernig er þetta hægt aftur? sagði Cairney í færslunni á Instagram, sem Fulham deildi á Twitter-síðu félagsins. Cairney kenndi fyrst brasilíska framherjanum Carlos Vinicius um skotið en baðst svo afsökunar þar sem landi hans Rodrigo Muniz var sá seki í þetta skiptið. Cairney er ýmist ævintýralega óheppinn, á einkar óskotvissa samherja eða þarf að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni. It's happened again...We feel for you, @ThomasCairney! pic.twitter.com/VvtiPw2KQu— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 7, 2023 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Cairney æfir með Fulham á meðan landsleikjshléinu stendur þar sem hann er ekki í skoska landsliðinu. Hann deildi mynd af framrúðu bíls síns á samfélagsmiðlinum Instagram í gær sem var mölbrotin eftir að bolti hæfði hana. Þetta er í annað skiptið sem framrúða á bíl hans brotnar vegna skots samherja hans á æfingasvæðinu, en Serbinn Aleksandr Mitrovic þrusaði boltanum í rúðuna í fyrra skiptið. Ég vildi að framherjar okkar kynnu að skjóta! Hvernig er þetta hægt aftur? sagði Cairney í færslunni á Instagram, sem Fulham deildi á Twitter-síðu félagsins. Cairney kenndi fyrst brasilíska framherjanum Carlos Vinicius um skotið en baðst svo afsökunar þar sem landi hans Rodrigo Muniz var sá seki í þetta skiptið. Cairney er ýmist ævintýralega óheppinn, á einkar óskotvissa samherja eða þarf að athuga betur hvar hann leggur bifreið sinni. It's happened again...We feel for you, @ThomasCairney! pic.twitter.com/VvtiPw2KQu— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 7, 2023
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira