Bára Hlín nýr forstöðumaður hjá Sýn Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2023 10:06 Bára Hlín Kristjánsdóttir kemur til Sýnar frá Marel. SÝN Bára Hlín Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Verkefnastofu og ferlaumbóta hjá Sýn. Í tilkynningu segir að Bára muni veita forstöðu teymi verkefnastjóra og ferlaumbótasérfræðinga sem munu leiða áfram lykilbreytingarverkefni félagsins. Teymið vinni náið með mannauði, viðskiptaþróun, vörustjórnun, upplýsingatækni og fjölmiðlalausnum Sýnar sem vinni þvert á rekstrareiningar félagsins. „Bára kemur til Sýnar frá Marel þar sem hún hefur síðastliðin 5 ár leitt víðtæk og flókin alþjóðleg umbreytingarverkefni. Í því starfi tók hún þátt í að móta faglega verkefnastjórnun fyrir Marel, og leiddi hópa verkefnastjóra og ferlasérfræðinga við að koma á fót sérhæfðri aðfangakeðju fyrir þjónustusvið sem þjónar viðskiptavinum um allan heim. Hún hefur sérhæft sig í breytingastjórnun og stafrænni umbreytingu undanfarin ár, með tilheyrandi áherslu á einföldun og samræmingu ferla í flóknu tækniumhverfi. Hún er með meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík, og sat í stjórn faghóps Stjórnvísi um breytingastjórnun 2021-2022. Hún vann á árunum 2009-2018 á sviði markaðs- og sölumála í hugbúnaðarþróun, og er meðstofnandi handverksbrugghússins Álfs,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Huldu Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra Nýsköpunar og reksturs hjá Sýn, að hún sé mjög ánægð með að fá Báru til liðs félagið. Hún sé með alþjóðlega reynslu í stórum umbreytingarvegferðum, verkefnastýringu og umfangsmiklum ferlaumbótum. „Þá er hún með mikinn metnað og drifkraft fyrir nýsköpun og faglegri verkefnastýringu. Við hjá Sýn erum á sóknar- og breytingarvegferð með upplifun viðskiptavina að leiðarljósi og hennar reynsla mun nýtast félaginu vel,“ segir Hulda. Þá er haft eftir Báru Hlín að Sýn sé fyrirtæki á afskaplega spennandi stað og að hún hlakki til að koma inn í þau metnaðarfullu verkefni sem liggi fyrir með það að markmiði að bjóða viðskiptavinum Sýnar framúrskarandi þjónustu og virði í síbreytilegu umhverfi. „Samstilling viðskiptahagsmuna, ferla, gagna, og upplýsingatækni í flóknum umbreytingum er mér hjartans mál ásamt því að passa vel upp á fólkið sem aðlagast þarf hröðum breytingum,“ segir Bára Hlín. Vísir er í eigu Sýnar. Vistaskipti Sýn Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Bára muni veita forstöðu teymi verkefnastjóra og ferlaumbótasérfræðinga sem munu leiða áfram lykilbreytingarverkefni félagsins. Teymið vinni náið með mannauði, viðskiptaþróun, vörustjórnun, upplýsingatækni og fjölmiðlalausnum Sýnar sem vinni þvert á rekstrareiningar félagsins. „Bára kemur til Sýnar frá Marel þar sem hún hefur síðastliðin 5 ár leitt víðtæk og flókin alþjóðleg umbreytingarverkefni. Í því starfi tók hún þátt í að móta faglega verkefnastjórnun fyrir Marel, og leiddi hópa verkefnastjóra og ferlasérfræðinga við að koma á fót sérhæfðri aðfangakeðju fyrir þjónustusvið sem þjónar viðskiptavinum um allan heim. Hún hefur sérhæft sig í breytingastjórnun og stafrænni umbreytingu undanfarin ár, með tilheyrandi áherslu á einföldun og samræmingu ferla í flóknu tækniumhverfi. Hún er með meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík, og sat í stjórn faghóps Stjórnvísi um breytingastjórnun 2021-2022. Hún vann á árunum 2009-2018 á sviði markaðs- og sölumála í hugbúnaðarþróun, og er meðstofnandi handverksbrugghússins Álfs,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Huldu Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra Nýsköpunar og reksturs hjá Sýn, að hún sé mjög ánægð með að fá Báru til liðs félagið. Hún sé með alþjóðlega reynslu í stórum umbreytingarvegferðum, verkefnastýringu og umfangsmiklum ferlaumbótum. „Þá er hún með mikinn metnað og drifkraft fyrir nýsköpun og faglegri verkefnastýringu. Við hjá Sýn erum á sóknar- og breytingarvegferð með upplifun viðskiptavina að leiðarljósi og hennar reynsla mun nýtast félaginu vel,“ segir Hulda. Þá er haft eftir Báru Hlín að Sýn sé fyrirtæki á afskaplega spennandi stað og að hún hlakki til að koma inn í þau metnaðarfullu verkefni sem liggi fyrir með það að markmiði að bjóða viðskiptavinum Sýnar framúrskarandi þjónustu og virði í síbreytilegu umhverfi. „Samstilling viðskiptahagsmuna, ferla, gagna, og upplýsingatækni í flóknum umbreytingum er mér hjartans mál ásamt því að passa vel upp á fólkið sem aðlagast þarf hröðum breytingum,“ segir Bára Hlín. Vísir er í eigu Sýnar.
Vistaskipti Sýn Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira