Jón Axel um skiptin til Alicante: Eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 07:01 Jón Axel Guðmundsson er mættur til Spánar. Vísir/Hulda Margrét Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast á hærra stig. Jón Axel samdi nýverið við spænska B-deildarliðið Alicante. Hann var síðast á mála hjá Pesaro á Ítalíu en hefur einnig spilað í Þýskalandi, hér á landi sem og í Bandaríkjunum þar sem hann var í háskóla. Þá tók hann þátt í sumardeild NBA árið 2021. „Þeir voru búnir að virkilega ákafir að fá mig í allt sumar. Fann að þjálfarinn vildi mikið fá mig og var tilbúinn að gefa mér mikið traust inn á vellinum. Ákvað að fara og reyna fá stærra hlutverk en það sem maður hefur verið að fá síðustu ár.“ „Taka eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram. Markmiðið er að fara upp í efstu deild. Við erum búnir að púsla saman liði til að gera það held ég, fá fullt af leikmönnum sem hafa verið á góðu róli í stærri deildum í Evrópu. Það er alveg klárt markmið hjá öllum hvað við ætlum að gera í ár.“ Alicante endaði í 9. sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð og tapaði í umspili um sæti í efstu deild. Jón Axel verður ekki fyrst Íslendingurinn til að spila með liðinu en Ægir Þór Steinarsson, annar landsliðsmaður, gerði það á síðustu leiktíð. „Sat lengi á þessu með Alicante, þeir voru ekki alltof sáttir með að ég væri að láta þá bíða. Það var komið „deadline“ hjá þeim og þá ákvað að það væri langbest að taka eitt svona tímabil og svo ef þú ert að standa þig vel er hægt að kaupa þig annað.“ Alicante er vinsæll ferðamannastaður hér á landi og ekki skemmir það fyrir. „Maður er búinn að fá mikið af símtölum frá vinum og ættingjum að þetta sé í fyrsta skipti sem maður er í auðveldu flugi frá Íslandi þannig vonandi koma eins margir og mögulega geta að heimsækja mann út í sólina,“ sagði Jón Axel að endingu. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Jón Axel samdi nýverið við spænska B-deildarliðið Alicante. Hann var síðast á mála hjá Pesaro á Ítalíu en hefur einnig spilað í Þýskalandi, hér á landi sem og í Bandaríkjunum þar sem hann var í háskóla. Þá tók hann þátt í sumardeild NBA árið 2021. „Þeir voru búnir að virkilega ákafir að fá mig í allt sumar. Fann að þjálfarinn vildi mikið fá mig og var tilbúinn að gefa mér mikið traust inn á vellinum. Ákvað að fara og reyna fá stærra hlutverk en það sem maður hefur verið að fá síðustu ár.“ „Taka eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram. Markmiðið er að fara upp í efstu deild. Við erum búnir að púsla saman liði til að gera það held ég, fá fullt af leikmönnum sem hafa verið á góðu róli í stærri deildum í Evrópu. Það er alveg klárt markmið hjá öllum hvað við ætlum að gera í ár.“ Alicante endaði í 9. sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð og tapaði í umspili um sæti í efstu deild. Jón Axel verður ekki fyrst Íslendingurinn til að spila með liðinu en Ægir Þór Steinarsson, annar landsliðsmaður, gerði það á síðustu leiktíð. „Sat lengi á þessu með Alicante, þeir voru ekki alltof sáttir með að ég væri að láta þá bíða. Það var komið „deadline“ hjá þeim og þá ákvað að það væri langbest að taka eitt svona tímabil og svo ef þú ert að standa þig vel er hægt að kaupa þig annað.“ Alicante er vinsæll ferðamannastaður hér á landi og ekki skemmir það fyrir. „Maður er búinn að fá mikið af símtölum frá vinum og ættingjum að þetta sé í fyrsta skipti sem maður er í auðveldu flugi frá Íslandi þannig vonandi koma eins margir og mögulega geta að heimsækja mann út í sólina,“ sagði Jón Axel að endingu.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins