Söngvari Smash Mouth látinn Lovísa Arnardóttir skrifar 4. september 2023 15:58 Steve Harwell er látinn 56 ára að aldri. Hann var söngvari hljómsveitarinnar Smash Mouth. Vísir/EPA Söngvari Smash Mouth, Steve Harwell, er látinn. Hljómsveitin var þekkt fyrir smelli eins og All Stars og Walkin on on the Sun. Söngvarinn hóf líknandi meðferð fyrr í vikunni. Steve Harwell var einn stofnenda hljómsveitarinnar Smash Mouth. Hann er nú látinn 56 ára að aldri. Söngvarinn lést á heimili sínu í Boise í Idaho og var, samkvæmt yfirlýsingu umboðsmanns hans, umkringdum fjölskyldu og vinum. Yfirlýsinguna sendi hann á Rolling Stone. Greint var frá því í síðustu viku að söngvarinn hefði hafið líknandi meðferð vegna lifrarbilunar. Umboðsmaður hans, Robert Hayes, tilgreindi ekki dánarorsök í yfirlýsingu sinni en í öðrum erlendum miðlum segir að Harwell hafi um árabil misnotað áfengi. Harwell var giftur Michelle Laroque og saman áttu þau einn strák, Presly Scott Harwell, sem lést aðeins sjö mánaða gamall árið 2001. Smash Mouth var verulega vinsæl hljómsveit á tíunda áratug síðustu aldar og átti smelli eins og All Star og Walkin´on the Sun. Hayes sagði arfleifð Harwell vera tónlistina en Smash Mouth seldi tíu milljón hljómplötur um allan heim og átti tvo smelli sem náðu á toppinn auk þess sem hljómsveitin var tilnefnd til Grammy verðlauna. Þá má ekki gleyma því að tónlist þeirra spilaði stórt hlutverk í kvikmyndunum um Skrekk [e. Shrek]. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Steve Harwell var einn stofnenda hljómsveitarinnar Smash Mouth. Hann er nú látinn 56 ára að aldri. Söngvarinn lést á heimili sínu í Boise í Idaho og var, samkvæmt yfirlýsingu umboðsmanns hans, umkringdum fjölskyldu og vinum. Yfirlýsinguna sendi hann á Rolling Stone. Greint var frá því í síðustu viku að söngvarinn hefði hafið líknandi meðferð vegna lifrarbilunar. Umboðsmaður hans, Robert Hayes, tilgreindi ekki dánarorsök í yfirlýsingu sinni en í öðrum erlendum miðlum segir að Harwell hafi um árabil misnotað áfengi. Harwell var giftur Michelle Laroque og saman áttu þau einn strák, Presly Scott Harwell, sem lést aðeins sjö mánaða gamall árið 2001. Smash Mouth var verulega vinsæl hljómsveit á tíunda áratug síðustu aldar og átti smelli eins og All Star og Walkin´on the Sun. Hayes sagði arfleifð Harwell vera tónlistina en Smash Mouth seldi tíu milljón hljómplötur um allan heim og átti tvo smelli sem náðu á toppinn auk þess sem hljómsveitin var tilnefnd til Grammy verðlauna. Þá má ekki gleyma því að tónlist þeirra spilaði stórt hlutverk í kvikmyndunum um Skrekk [e. Shrek].
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira