KA enda í neðri hluta Bestu deildarinnar eftir jafntefli í Árbænum Siggeir Ævarsson skrifar 3. september 2023 19:48 KA-menn hafa slegið út tvo andstæðinga í Evrópuævintýri sínu í sumar en ekki gengið jafnvel í Bestu deildinni VÍSIR/HULDA MARGRÉT Fylkir og KA skildu jöfn í Árbænum í dag 1-1. Fyrir leikinn áttu KA-menn enn möguleika á að ná í 6. sætið í deildinni en þurftu þó að treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum. KA var í harði baráttu um 6. sætið en glugginn var þó óðum að lokast. Sigur í dag hefði ýtt liðinu upp í 31 stig sem hefði ekki dugað í 6. sætið þar sem KR gerði jafntefli og FH og Stjarnan unnu sína leiki. Öll þessi lið eru einnig með betri markatölu en KA, svo að vonin um 6. sætið var ef til vill aldrei meira en draumur. KA komst yfir í upphafi leiks með marki frá Harley Willard á 17. mínútu en eftir það féll liðið nokkuð til baka og hleypti heimamönnum betur inn í leikinn. Í upphafi seinni hálfleiks fengu Fylkismenn svo vítaspyrnu sem Ólafur Karl Finsen skoraði úr og var það síðasta mark leiksins. Sveinn Gísli Þorkelsson fékk svo kjörið tækifæri rétt fyrir lok leiks til að tryggja Fylki sigurinn þegar hann tók hlaup upp allan völlinn úr vörninni en sendingin á Pétur Bjarnason var ekki góð og færið fór forgörðum. Lokatölur í Árbænum og bæði lið klára Íslandsmótið í neðri hluta Bestu deildarinnar, KA í 7. sæti með 29 stig og Fylkir í því 9. með 21. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
KA var í harði baráttu um 6. sætið en glugginn var þó óðum að lokast. Sigur í dag hefði ýtt liðinu upp í 31 stig sem hefði ekki dugað í 6. sætið þar sem KR gerði jafntefli og FH og Stjarnan unnu sína leiki. Öll þessi lið eru einnig með betri markatölu en KA, svo að vonin um 6. sætið var ef til vill aldrei meira en draumur. KA komst yfir í upphafi leiks með marki frá Harley Willard á 17. mínútu en eftir það féll liðið nokkuð til baka og hleypti heimamönnum betur inn í leikinn. Í upphafi seinni hálfleiks fengu Fylkismenn svo vítaspyrnu sem Ólafur Karl Finsen skoraði úr og var það síðasta mark leiksins. Sveinn Gísli Þorkelsson fékk svo kjörið tækifæri rétt fyrir lok leiks til að tryggja Fylki sigurinn þegar hann tók hlaup upp allan völlinn úr vörninni en sendingin á Pétur Bjarnason var ekki góð og færið fór forgörðum. Lokatölur í Árbænum og bæði lið klára Íslandsmótið í neðri hluta Bestu deildarinnar, KA í 7. sæti með 29 stig og Fylkir í því 9. með 21.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira