Djokovic snéri taflinu við og draumurinn um 24. risatitilinn lifir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 11:00 Novak Djokovic er á höttunum eftir sínum 24. risatitli. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic, einn besti tenniskappi sögunnar, þurfti að hafa sig allan við til að snúa taflinu við gegn landa sínum Laslo Djere í þriðju umferð Opna bandaríska risamótsins í tennis í nótt. Djokovic er að eltast við sinn 24. risatitil á ferlinum sem myndi gera hann að jafnsigursælasta tennisspilara sögunnar, en hann lenti í basli gegn Djere í nótt. Djere vann fyrsta og annað settið, bæði 6-4, og var því aðeins einu setti frá því að slá Djokovic úr leik. Djokovic sýndi þó og sannaði af hverju hann er talinn einn besti tenniskappi sögunnar er hann snéri taflinu við. Hann vann þriðja settið 6-1, fjórða settið einnig 6-1 og kláraði svo dæmið með 6-3 sigri í fimmta og seinasta settinu. THE COMEBACK IS COMPLETE ‼️Novak Djokovic survives and advances. pic.twitter.com/WBtMxicpPU— US Open Tennis (@usopen) September 2, 2023 Djokovic er því kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir Króatanum Borna Gojo. Gojo situr í 105. sæti heimslistans og þarf því líklega mikið að fara úrskeiðis hjá Djokovic til að koma í veg fyrir að hann tryggi sér sæti í fjórðungsúrslitum. Tennis Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Djokovic er að eltast við sinn 24. risatitil á ferlinum sem myndi gera hann að jafnsigursælasta tennisspilara sögunnar, en hann lenti í basli gegn Djere í nótt. Djere vann fyrsta og annað settið, bæði 6-4, og var því aðeins einu setti frá því að slá Djokovic úr leik. Djokovic sýndi þó og sannaði af hverju hann er talinn einn besti tenniskappi sögunnar er hann snéri taflinu við. Hann vann þriðja settið 6-1, fjórða settið einnig 6-1 og kláraði svo dæmið með 6-3 sigri í fimmta og seinasta settinu. THE COMEBACK IS COMPLETE ‼️Novak Djokovic survives and advances. pic.twitter.com/WBtMxicpPU— US Open Tennis (@usopen) September 2, 2023 Djokovic er því kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir Króatanum Borna Gojo. Gojo situr í 105. sæti heimslistans og þarf því líklega mikið að fara úrskeiðis hjá Djokovic til að koma í veg fyrir að hann tryggi sér sæti í fjórðungsúrslitum.
Tennis Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira