Djokovic snéri taflinu við og draumurinn um 24. risatitilinn lifir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 11:00 Novak Djokovic er á höttunum eftir sínum 24. risatitli. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic, einn besti tenniskappi sögunnar, þurfti að hafa sig allan við til að snúa taflinu við gegn landa sínum Laslo Djere í þriðju umferð Opna bandaríska risamótsins í tennis í nótt. Djokovic er að eltast við sinn 24. risatitil á ferlinum sem myndi gera hann að jafnsigursælasta tennisspilara sögunnar, en hann lenti í basli gegn Djere í nótt. Djere vann fyrsta og annað settið, bæði 6-4, og var því aðeins einu setti frá því að slá Djokovic úr leik. Djokovic sýndi þó og sannaði af hverju hann er talinn einn besti tenniskappi sögunnar er hann snéri taflinu við. Hann vann þriðja settið 6-1, fjórða settið einnig 6-1 og kláraði svo dæmið með 6-3 sigri í fimmta og seinasta settinu. THE COMEBACK IS COMPLETE ‼️Novak Djokovic survives and advances. pic.twitter.com/WBtMxicpPU— US Open Tennis (@usopen) September 2, 2023 Djokovic er því kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir Króatanum Borna Gojo. Gojo situr í 105. sæti heimslistans og þarf því líklega mikið að fara úrskeiðis hjá Djokovic til að koma í veg fyrir að hann tryggi sér sæti í fjórðungsúrslitum. Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira
Djokovic er að eltast við sinn 24. risatitil á ferlinum sem myndi gera hann að jafnsigursælasta tennisspilara sögunnar, en hann lenti í basli gegn Djere í nótt. Djere vann fyrsta og annað settið, bæði 6-4, og var því aðeins einu setti frá því að slá Djokovic úr leik. Djokovic sýndi þó og sannaði af hverju hann er talinn einn besti tenniskappi sögunnar er hann snéri taflinu við. Hann vann þriðja settið 6-1, fjórða settið einnig 6-1 og kláraði svo dæmið með 6-3 sigri í fimmta og seinasta settinu. THE COMEBACK IS COMPLETE ‼️Novak Djokovic survives and advances. pic.twitter.com/WBtMxicpPU— US Open Tennis (@usopen) September 2, 2023 Djokovic er því kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir Króatanum Borna Gojo. Gojo situr í 105. sæti heimslistans og þarf því líklega mikið að fara úrskeiðis hjá Djokovic til að koma í veg fyrir að hann tryggi sér sæti í fjórðungsúrslitum.
Tennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira